Ćttingjar Saddams fá ekki jarđneskar leifar hans

Saddam Hussein Ţetta hefur veriđ dagur hinna stóru tíđinda í alţjóđastjórnmálum, sennilega tíđindamesti dagur ársins. Saddam Hussein hefur veriđ hengdur í Bagdad og ţáttaskil orđiđ viđ Persaflóa. Nú hefur veriđ tilkynnt af hálfu íröksku ríkisstjórnarinnar ađ ćttingjar hins látna einrćđisherra muni ekki fá lík hans afhent. Saddam verđur vćntanlega grafinn međ leynd á nćstu klukkutímum í ómerkri gröf. Ţetta er vćntanlega gert til ađ stuđningsmenn hans geti ekki byggt honum minnisvarđa.

Ófriđsamlegt hefur veriđ í Írak á ţessum táknrćna degi og Baath-flokkur Saddams, sem var einráđur um áratugaskeiđ og einum stjórnmálaflokka leyft ađ starfa í valdatíđ Saddams, hótar hefndarárásum á bandaríska hernámsliđiđ í hefndarskyni viđ aftökuna. Fjórar bílasprengjur hafa sprungiđ í Bagdad og bćnum Kufa, í grennd viđ borgina helgu, Nadjaf. Fjöldi manna hefur ţar látist.

Ţađ kemur varla ađ óvörum ađ Líbýa sé eina ríkiđ sem hafi sýnt Saddam virđingu međ ađ aflýsa Eid-trúarhátíđarhöldunum. Íröksk stjórnvöld lögđu einmitt áherslu á ađ Saddam yrđi tekinn af lífi fyrir ţau.

Ţetta ár hefur veriđ sviptingasamt í alţjóđastjórnmálum. Ég hef í dag veriđ ađ rita annál til birtingar á vef SUS og ţađ er af mörgu ađ taka. Enginn vafi leikur á ađ dauđi Saddams er frétt ársins.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband