Ætti þetta ekki að verða Eftirlitsstofnun ríkisins?

Vinstristjórnin með Katrínu Jakobsdóttur í broddi fylkingar boða eftirlit með fjölmiðlum af hálfu ríkisins... svo öruggt sé að fjölmiðlarnir geri nú örugglega einhverja vitleysu. Þetta er eitthvað svo ekta vinstri að setja á fót svona eftirlitsbatterí... tilgangurinn er auðvitað alveg augljós.

Ætti þetta ekki frekar að heita Eftirlitsstofnun ríkisins en Fjölmiðlastofa... sem er btw lummó nafn....

mbl.is Fjölmiðlastofa hafi eftirlit
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skoðanaeftirlit ríkissins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 25.9.2009 kl. 15:46

2 identicon

Nöfnin Gestapó, Stasí og KGB voru upptekin sko

Georg O. Well (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 16:19

3 identicon

Einmitt ... ojbara eftirlit!!  Fussumsvei bara.

Við sjáum nú td hvað Fjármálaeftirlit er fullkomlega tilgangslaust.  Sóun á fé. 

Tjah,  nema maður hafi bara skúffu-FME, svona til að róa verstu kommana á meðan við hin erum að græða og grilla ... Jónas Fr. er maðurinn.

Elfa Jóns (IP-tala skráð) 25.9.2009 kl. 18:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband