Áhugaverđ stjórnmálaumrćđa í Kryddsíld

Kryddsíld 2005 Venju samkvćmt var áhugavert ađ horfa á Kryddsíld á Stöđ 2. Merkilegustu tíđindin í ţćttinum ţetta áriđ var vćntanlega ađ leiđtogar kaffibandalagsins eru ekki sammála um neitt. Hikstađi Steingrímur J. á ţví ađ lofa Ingibjörgu Sólrunu leiđtogasess í bandalaginu. Ađeins stóđ eftir hálfvelgjutal um ađ reyna ađ mynda stjórn myndi sitjandi ríkisstjórn falla en ekkert annađ liggur á borđinu greinilega. Stórtíđindi ţađ.

Hef ég horft á Kryddsíldina allt frá ţví ađ Elín Hirst byrjađi međ hana í denn á Stöđ 2 á gamlársdag 1989, minnir mig allavega. Ávallt er ţar áhugaverđ og skemmtileg stjórnmálaumrćđa, enda formenn flokkanna ađ rćđa hitamálin svo eftir er tekiđ. Oft hafa menn tekist hressilega á, minnast margir rimmu Davíđs Oddssonar og Össurar Skarphéđinssonar í Kryddsíld á gamlársdag 2002 um málefni Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem fór í varaţingmannsframbođ eins og flestir muna eftir

Ađ ţessu sinni var lífleg umrćđa, enda margt eftirminnilegt frá árinu. Rćtt var um helstu hitamál ársins. Engum kom ađ óvörum ađ aftakan á Saddam Hussein, fyrrum forseta Íraks, var ađalumrćđuefniđ í byrjun ţáttarins, enda vafalaust frétt ársins. Rćtt var ennfremur um virkjunarmál, utanríkismál, endalok stjórnmálaferils Halldórs Ásgrímssonar, sem hćtti sem forsćtisráđherra á árinu og hélt til annarra verkefna, endalok varnarliđsins á Keflavíkurflugvelli og svona mćtti lengi telja. Ţetta var líflegt fréttaár og lifandi umrćđur um stöđu mála á áramótum.

Var lítiđ um átök svosem. Enn sér mađur keim ţess ađ Davíđ og Össur eru horfnir á braut, en ţeir settu jafnan mesta svipinn á ţáttinn hin seinni ár, og svo er auđvitađ Halldór farinn frá velli. Ţau Geir, Jón og Ingibjörg Sólrún eru komin ţess í stađ sem veigamikill hluti ţáttarins. Leiđtogarnir léku á alls oddi, enda léttar og ljúfar umrćđur, heilt yfir voru ţetta nokkuđ heilsteyptar og málefnalegar umrćđur.

Tíđindin voru hinsvegar hikstiđ á kaffibandalaginu sem er mjög gott fyrir okkur stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar. Ţađ virđist enginn grundvöllur vera undir lapţunnu kaffibandalagi stjórnarandstöđunnar, sem vekur athygli vissulega. Ţetta var ţví áhugavert spjall, ómissandi fyrir sanna stjórnmálaáhugamenn og sýndu okkur vel hverjum er best treystandi fyrir stjórn landsins á nýju ári.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

,,Ef ég vćri ţjálfari Fram og mundi kaupa Eiđ Smára Guđjohnsen og stilla honum svo upp 15 metrum fyrir aftan annađ markiđ.  Hvađ myndi ég grćđa á ţví ?"

Davíđ 2002.  Eđa ţađ var einhvern veginn svona.  Ađeins of svöl lína! 

Ţorkell Gunnar (IP-tala skráđ) 31.12.2006 kl. 17:39

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Nákvćmlega - alveg magnađ moment. Á ţetta á spólu og dró fram um daginn og naut algjörlega í botn ađ sjá ţetta aftur. Davíđ og Össur í toppformi og kaldhćđni Davíđs var ţarna upp á sitt allra besta. :)

Óska ţér annars gleđilegs árs, félagi. Sjáumst hressir á nýju ári.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 31.12.2006 kl. 18:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband