Er þetta Steingrímur J. á leið til Bessastaða?

Steingrímur?
Ég hélt þegar ég sá myndina fyrir ofan að þetta væri Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, á leið til Bessastaða, en svo virðist ekki vera - hann hefur verið þekktur fyrir að draga fram gamla Volvóinn sinn á tyllidögum og þeysa á honum til funda á forsetabústaðnum.

Sjálfur talsmaður loftslagsmála og umhverfisverndar - sýnir gott fordæmi, eða hvað?

mbl.is Skiptar skoðanir um loftslagsmál
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki alveg það einfalt mál, að bara kaupa nýjan umhverfisvænni bíl og halda að það leysi vandann.

"A car causes more pollution before it's ever driven than in its entire lifetime of driving."

Cradle to the Grave, Umweltund Prognose-Institut Heidelberg, 1993.

Mikael (IP-tala skráð) 7.10.2009 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband