Lagðist Jóhanna gegn norskri lánveitingu?

Sé það rétt sem Höskuldur Þórhallsson bendir á varðandi samskipti Jóhönnu við Stoltenberg er það alvarlegt mál. Í þessum efnum duga engar kjaftasögur og hálfkveðnar vísur. Jóhanna birtir vonandi öll gögn svo allt sé á borðinu, eins og ég sagði reyndar strax eftir miðnættið áður en Höskuldur kom fram með þessar ásakanir í garð íslenska forsætisráðherrans.

Jóhanna hlýtur að leggja spilin á borðið ef allt er í lagi.

mbl.is Jóhanna beitti sér gegn láninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sé það rétt er hún landráðamaður, ef ekki hvað eru menn eins og Höskuldur, og þú líka fyrir þá parta.

Þetta moldviðri sem verið er að ýfa upp er bara til skaða fyrir þjóðina eins og staðan er núna hjá mér get ég aldrey hugsað mér að kjósa þessa flokka sem núna mynda stjórnarandstöðu aftur. Var lengi stuðningsmaður "sjálfstæðisflokksins" en líst satt best að segja ekki á ábyrgðaleysi það sem sá flokkur sýnir þessa dagana og ætti að skammast sín fyrir.

Arthur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 10.10.2009 kl. 17:20

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég get ekki betur séð an norski ráðherrann sé búinn að taka af allan vafa um lánafyrirgreiðslu til okkar.

Finnur Bárðarson, 10.10.2009 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband