Jóhanna birtir loks tölvupóstana

Gott er að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hafi loks birt bréfaskipti sín og Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs. Þau varpa ljósi á samskiptin og hver staða málsins er milli þjóðanna. Reyndar finnst mér orðalagið hjá Jóhönnu þess eðlis að eðlilegt er að velta fyrir sér hvaða svari hún óskaði eftir. Tónninn kallar frekar á staðfestingu um að veita ekki lánið en ella.

En það er reyndar fyrir löngu ljóst að Samfylkingin hefur tekið þá afstöðu að semja við Breta og Hollendinga, breyta fyrirvörunum sem voru lögfestir og sætta okkur við það sem rétt er að Íslendingum. Tónninn er markaður af undirgefni.

mbl.is Birtir bréf Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband