Baugsmyndbandið fjarlægt af YouTube

Búið er að fjarlægja Baugsmyndbandið úr partýinu í Mónakó 2007 af YouTube. Augljóslega hefur einhver kippt í spotta til að reyna að stoppa klippuna og koma henni úr umferð, þó auðvitað sé það gert undir yfirskini þess að um annað sé að ræða.

Þessi klippa var vægast sagt vandræðaleg, bæði fyrir Baugsfeðgana og fleiri sem þar komu fram, voru ferðalangar í þessu vandræðalegu gleðivímu, sem er eflaust í suddalegri þynnkuvímu núna.

Þeir eiga hinsvegar hrós skilið sem komu þessari klippu á YouTube - vöktu máls á þessu vandræðalega partýi og færðu okkur innsýn inn í þessa ömurlegu fortíð.

mbl.is Snýst um lítinn bút í Baugs myndbandinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta myndband er nú ennþá á netinu þótt það sé ekki á Youtube

http://www.dailymotion.com/video/xb78m8_baugur-day-2007_news

Guðrún (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 10:48

2 Smámynd: Haraldur Huginn Guðmundsson

Já og nú eigum við að borga þetta helvítis bruðl,herða sultarólina.

Haraldur Huginn Guðmundsson, 21.11.2009 kl. 07:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband