Ţráinn bjargar vinstristjórninni frá falli

Vinstristjórnin hefđi lognast út af í gćr hefđi Ţráinn Bertelsson ekki lagt henni liđ. Örlög Icesave-málsins ráđast ţví á afstöđu Ţráins ţegar ljóst er ađ nokkrir ţingmenn vinstri grćnna hafa risiđ upp og kosiđ eftir sannfćringu sinni en ekki flokksaga af svipuđu tagi og í ESB-kosningunni í júlí og fyrri Icesave-kosningunni í ágúst.

Í raun má velta fyrir sér hversu sterkt umbođ ríkisstjórnin hefur í Icesave-málinu eftir niđurstöđu gćrdagsins ţegar haldreipi hennar er óháđur ţingmađur frambođs sem lagđist gegn Icesave í kosningabaráttunni síđasta vor. Lífstrengur vinstristjórnarinnar er ekki sterkur ţegar treysta ţarf á minnihlutaţingmenn.

En ţetta hefur svosem veriđ vitađ mál mánuđum saman. Vinstristjórnin samdi um Icesave í júní án ţess ađ hafa ţingmeirihluta og hefur aldrei haft sterkt umbođ í ţinginu til verka. Atkvćđagreiđslur um máliđ ţar sýna veikleikamerkin á verkstjórninni í málinu.

mbl.is Engin lokadagsetning í Icesave-málinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband