Ráđist á Silvio Berlusconi í Mílanó

Árásin á Silvio Berlusconi, forsćtisráđherra Ítalíu, er til marks um hversu umdeildur hann hefur alla tíđ veriđ í alţjóđlegum stjórnmálum. Berlusconi, sem hefur ţrisvar orđiđ forsćtisráđherra á einum og hálfum áratug og setiđ lengst viđ völd í pólitískri sundrungu á Ítalíu eftir síđari heimsstyrjöld, hefur ćtíđ starfađ međ ţeim hćtti ađ ţađ kallar á ađdáun eđa hatur, ekkert millibil á ţví.

Ţó forsćtisráđherrann sé umdeildur og hann hafi vakiđ athygli fyrir skrautlegt einkalíf og glanslega tjáningu um menn og málefni er ţessi árás á hann ţó ekki til sóma. Ţeir sem beita ofbeldi, stjórna gjarnan međ ofbeldi. Ţeir sem skreyta sig međ friđarskođunum hljóta ţví sérstaklega ađ vera ósátt međ ţessi vinnubrögđ.

Ţó deila megi um Silvio Berlusconi og verk hans er ţetta árás af ţví tagi ađ hún er engum til sóma.

mbl.is Sló Berlusconi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband