Skammarleg skattahækkun sjálfstæðismanna

Ég verð að segja eins og er að mér finnst hún skammarleg skattahækkunin sem fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins lagði fram í kvöld og var keyrð í gegnum þingið á leifturhraða. Mér finnst þetta ekki í takt við stefnu eða hugsjónir þeirra sem sinna pólitískri forystu fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Eina pólitíska lausnin sem þetta fólk virðist hafa er að keyra skattana upp. Þetta er dálagleg jólagjöf til landsmanna eða hitt þó heldur. Svei á þessa hækkun.

mbl.is Áfengisgjald hækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála þessu Stefán Friðrik/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 12.12.2008 kl. 00:07

2 identicon

Gleymiði ekki orsök vandans. Þetta er bara afleiðing stefnu XD sem gat aldrei gengið til lengdar. Það er í eðli sínu fáránælegt að venjulegt launafólk skuli þurfa að borga fyrir sukkið og viðbjóðinn fyrir útrásina. Alltaf skal allt svona koma niður á því fólki sem minna og minnst hefur!

Þetta er í raun eina úræðið sem stjórnvöld hafa til að grípa hratt inn í og geta þau sjálfum sér um kennt að hafa ekki haft auga og almennilegt regluverk á banka -og fjármálastarfssemi í landinu.

Við förum í ESB hvort sem okkur líkar betur eða verr... ég held bara að það séu engin önnur úræði til... því miður segi ég!

hlynur Gudlaugsson (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 09:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband