Fćr fólk útrás viđ ađ sprengja útrásarvíkinga?

Ég hef oft hugleitt á áramótum hvađ landsmenn borgi mikiđ fyrir flugeldaskothríđina - eigum örugglega met í ţeirri eyđslu á höfđafjölda. Ljóst er nú ađ flugeldar hćkka í verđi um 40% frá síđustu áramótum og ţví fróđlegt ađ sjá hversu mikiđ selst núna og hvort minna verđi sprengt upp en fyrir ári, ţegar viđ slógum örugglega enn eitt metiđ. Mér fannst allavega flugeldaskothríđin í fyrra ansi vegleg.

Margir landsmenn hafa ekki haft efni á ađ taka ţátt í útrásinni. Nú geta ţeir ţó fengiđ útrás á gamlársdag og sprengt upp útrásarvíkinga. Finnst ţetta ansi fyndiđ og ágćtis húmor. Ég man ţá tíđ ađ hćgt var ađ kaupa flugelda fyrir eitthvađ um tveim áratugum ţar sem myndir af stjórnmálamönnum, ađ mig minnir í skopmyndateikningu Sigmunds Jóhannssonar, voru til sölu.

Mikiđ sport var ađ sprengja upp Ólaf Ragnar Grímsson og skal engan undra, enda ţá skattmann og fjármálaráđherra. Fróđlegt ađ sjá hvort útrásarvíkingarnir slái í gegn í ţessum bransi og landsmenn fái útrás á hatrinu í ţeirra garđ međ ţessu.

mbl.is Bankamenn sprengdir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heidi Strand

Góđur húmor.  Ég hafđi gjarna viljađ sprengja einn Bjarna, tveimur Björgólfum og grísinn.

Heidi Strand, 28.12.2008 kl. 00:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband