Bítlarnir brúa kynslóđabiliđ í tónlistinni

Bítlarnir Bítlarnir höfđu mikil áhrif á tónlistarsöguna međ verkum sínum á sjöunda áratugnum; heilluđu unga sem aldna ţá og tónlist ţeirra er sígild. Hef alltaf veriđ miklu meira fyrir Bítlana en Rolling Stones. Ţó hinir síđarnefndu séu snillingar er eitthvađ viđ verk Bítlanna sem er svo einstakt og traust ađ ţađ á engan sinn líka í tónlistarsögu síđustu áratuga. Lögin eru sígild og ţau verđa jafnvel enn betri međ árunum, eins og hiđ besta rauđvín.

Fannst mjög skemmtilegt ađ sjá klippuna á YouTube ţar sem fjögurra ára snáđi syngur Hey Jude af innlifun og áhuga. Og fólk fylgist međ honum syngja ţennan fjögurra áratuga tónlistarsmell sem Paul McCartney gerđi ódauđlegan. Bítlalögin eru auđvitađ einstök. Fannst ţađ samt međ ţví dapurlegra ţegar ađ yfirráđ yfir ţessum tónlistarfjársjóđi fór til söngvarans Micheals Jacksons og ég held ađ fleirum Bítlaađdáendum en mér sárni ţađ. Held ţó ađ yfirráđum hans yfir lögunum ljúki brátt. Vona ţađ allavega.

En snilldin minnkar ekki viđ ţađ hver á ţessi lög, enda eru ţau hluti af sögunni og bera vitni mikilli snilld ţeirra sem skipuđu hljómsveitina. Eitt er víst; Bítlarnir brúa kynslóđabiliđ í tónlistinni. Ţessi fjögurra ára snáđi frá Kóreu er gott dćmi um ţađ.

mbl.is Heimsfrćgđ á netinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Bítlarnir voru náttúrulega frumkvöđlar.

Fólk hafđi bara ekki kynnst öđru eins ţegar ţeir komu fram. Enda á tónleikum ađ ţá heyrđist varla í ţeim fyrir öskrum ađdáenda..

Bítlarnir voru flottir.. og eru... tónlist ţeirra lifir áfram.

ThoR-E, 28.12.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Anna Dóra Gunnarsdóttir

Ţegar ég var yngri og saklausari, fór ég eitt sinn á tónleika Rolling Stones í Nice í Frakklandi.  Ţćr klukkustundir sem skemmtunin stóđ, ţóttu mér ţeir félagar bara nokkuđ skemmtilegir.  En ţess utan hafa mér alltaf ţótt ţeir afspyrnu leiđinlegir.  Bítlana kunni ég hins vegar ađ meta og geri enn.

Anna Dóra Gunnarsdóttir, 30.12.2008 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband