Straumi kippt úr sambandi

Gott er að heyra að Fjármálaeftirlitið hafi tekið á málum Straums og komið þeim fyrir. Ljóst er að Straumi verður nú kippt úr sambandi, ólíkt viðskiptabönkunum þremur. Brunaútsala verður á eignum bankans. Þetta eru sorgleg endalok. Mikil verðmæti kröfuhafa og eigenda allt að því gufa upp.

Ég vorkenni starfsfólki bankans, samt öllu meir, en nokkru sinni hinum aðilum málsins. Þeirra bíða erfiðir tímar.

mbl.is Innistæður Straums flytjast yfir til Íslandsbanka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Já - Maður vorkennir venjulegu starfsfólki, helst skúringafólkinu og gjaldkerunum.

Annars voru þetta fjármunir og fjárfestingar sem voru annaðhvort aldrei til að verulegu leyti (vegna ofmats) að búið er að rýra þá smátt og smátt þannig að yfirtakan var bara smiðshöggið á langan og vonlausan alzheimer feril.

Hvíli Straumur í freði.

Rúnar Þór Þórarinsson, 18.3.2009 kl. 05:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband