Ástu Lovísu minnst

Ţađ eru nokkrir dagar liđnir frá andláti Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur. Ţađ er mjög áhugavert ađ líta á vef hennar og lesa allar samúđarkveđjurnar sem ritađar hafa veriđ í kjölfar andlátstilkynningarinnar á vef hennar. Ţar sést mjög vel sá hugur sem lesendur báru til hennar. Hún öđlađist sess í huga og hjarta lesandanna, sem sést vel af skrifunum nú eftir lát hennar. Ég hef veriđ í slitróttu tölvusambandi síđustu dagana, vegna ferđalags um Austfirđina. Nú í kvöld leit ég á öll skrifin og tók mér smátíma um ţađ.

Ţađ er mjög áhugavert ađ fara yfir ţá hugulsemi sem lesendur vefsins sýna fjölskyldu Ástu Lovísu á ţessum erfiđu tímamótum hjá ţeim. Ţar sést vel hversu mjög Ásta Lovísa snart ţjóđina í hetjulegri baráttu sinni viđ meiniđ erfiđa, sem ađ lokum felldi hana ađ velli. Samt lít ég á hana sem sigurvegara. Marga hef ég ţekkt sem hafa falliđ fyrir ţessu kalda og erfiđa meini. Samt eru ţađ sigurvegarar í huganum. Ţađ er enginn vafi á ţví ađ Ásta Lovísa var mikill sigurvegari ţrátt fyrir ţessi sorglegu örlög sem hún hlaut.

Barátta hennar er ógleymanleg og verđur lengi í minnum höfđ. Ţađ sést vel af vefskrifunum á heimasíđu Ástu Lovísu. Ţađ er í sjálfu sér mjög einfalt mál.

Valgerđur minnir Kristján á kosningaloforđin

Ţađ er töggur í Valgerđi Sverrisdóttur. Ţađ var gaman ađ sjá hana í fréttatíma í kvöld minna Kristján L. Möller, samgönguráđherra, á ţingi á hiđ mikla kosningaloforđ sitt í vor um ađ gjaldfrjálst verđi í Vađlaheiđargöngin. Eitthvađ er Kristján orđinn rólegri í tali um ţađ eftir kosningarnar og ađ hann tók sćti Sturlu Böđvarssonar í ríkisstjórn. Ţađ loforđ er mjög gleymt. Ţađ er gott ađ á ţađ sé minnt mjög vel. Valgerđur ćtlar sér greinilega ađ taka ţađ hlutskipti ađ sér og finnst ţađ greinilega ekki beint leiđinlegt.

Ţađ er mikilvćgt ađ Vađlaheiđargöng fari á dagskrá fljótt og vel. Rétt eins og Kristján L. Möller lofađi okkur hér í kjördćminu á mjög oft og vel í vor. Ţađ er honum ekki til sóma eigi ađ svíkja ţau gullnu loforđ strax kortéri eftir kosningar ađ setja göngin í ferli fljótt og vel. Ţađ er í sjálfu sér mjög einfalt mál.


Bloggfćrslur 4. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband