Ástu Lovísu minnst

Ţađ eru nokkrir dagar liđnir frá andláti Ástu Lovísu Vilhjálmsdóttur. Ţađ er mjög áhugavert ađ líta á vef hennar og lesa allar samúđarkveđjurnar sem ritađar hafa veriđ í kjölfar andlátstilkynningarinnar á vef hennar. Ţar sést mjög vel sá hugur sem lesendur báru til hennar. Hún öđlađist sess í huga og hjarta lesandanna, sem sést vel af skrifunum nú eftir lát hennar. Ég hef veriđ í slitróttu tölvusambandi síđustu dagana, vegna ferđalags um Austfirđina. Nú í kvöld leit ég á öll skrifin og tók mér smátíma um ţađ.

Ţađ er mjög áhugavert ađ fara yfir ţá hugulsemi sem lesendur vefsins sýna fjölskyldu Ástu Lovísu á ţessum erfiđu tímamótum hjá ţeim. Ţar sést vel hversu mjög Ásta Lovísa snart ţjóđina í hetjulegri baráttu sinni viđ meiniđ erfiđa, sem ađ lokum felldi hana ađ velli. Samt lít ég á hana sem sigurvegara. Marga hef ég ţekkt sem hafa falliđ fyrir ţessu kalda og erfiđa meini. Samt eru ţađ sigurvegarar í huganum. Ţađ er enginn vafi á ţví ađ Ásta Lovísa var mikill sigurvegari ţrátt fyrir ţessi sorglegu örlög sem hún hlaut.

Barátta hennar er ógleymanleg og verđur lengi í minnum höfđ. Ţađ sést vel af vefskrifunum á heimasíđu Ástu Lovísu. Ţađ er í sjálfu sér mjög einfalt mál.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur

Hún var sigurvegari á sinn hátt. Ţvílíkur kjarkur og bjartsýni, hún kenndi öllum sem litu viđ hjá henni annan hugsunarhátt. Ţetta er fallega orđađ hjá ţér.

Ragnheiđur , 4.6.2007 kl. 23:49

2 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

já, hún var ótrúleg hún Ásta Lovísa,  og búin ađ missa móđur sína og systur og fjórar móđursystur, og allavega tvö móđursytkinabörn úr ađ ég held einhverjum ćttarsjúkdóm

Hallgrímur Óli Helgason, 5.6.2007 kl. 00:05

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, lífiđ er sumum erfiđara en öđrum. Ég dáist af svona hetum eins og Ástu. 

Annars verđ ég á Aey nćstu 3 daga. Hlakka mikiđ til ađ spóka mig í göngugötunni og kíkja í Amaro sem var mín uppáhaldsbúđ ţegar ég var barn.

Ásdís Sigurđardóttir, 5.6.2007 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband