Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata

Sigur Donald Trump í bandarísku forsetakosningunum eru mestu pólitísku ţáttaskil seinni tíma og gerir út af viđ lykilmál Obama tímans. Sigur hans er áfellisdómur yfir valdatíđ demókrata og skođanakönnunum (sú skođun hlýtur ađ gerast áleitin hvort kannanir rétt fyrir kjördag séu eins marktćkar og lengi áđur og ţćr ţreyti frekar en uppfrćđi).

Hillary Clinton hafđi ţunga byrđi ađ bera sem reyndist of mikil ađ lokum. Tölvupóstmáliđ hafđi skađleg áhrif á bćđi ímynd hennar og möguleika. Ţađ sem ţó réđi úrslitum var ađ Trump höfđađi til hvítra kjósenda í ryđbeltinu - hann náđi tiltrú og stuđningi hjá bandalagi hinna gleymdu, verkafólki í ryđbeltinu sem vildi breytingar og sópa út í Washington-kerfinu.

 

Si

gur Trump í Pennsylvaníu, Wisconsin og Michigan, sem hafđi veriđ talinn eldveggur demókrata í áratugi mun stinga djúpt og skekja demókrata um langt skeiđ.

 

 

Demókratar höfđu tekiđ ţessum ríkjum sem gefnum og sást t.d. af ţví núna ađ Hillary horfđi framhjá Wisconsin og sinnti Michigan of lítiđ á lokasprettinum og taldi verkamannafylgiđ ţar sjálfgefiđ.

Fyrst og fremst er ţetta skellur fyrir valdamaskínuna í Washington, harkaleg útreiđ.

 

 

Nú hafa repúblikanar öll völd í ţinginu og vćntanlega mun nýji varaforsetinn Mike Pence, sem forđum daga sat í fulltrúadeildinni, hafa ţar mikil áhrif og verđa frekar valdamikill í ljósi tenginga sinna viđ valdamaskínu repúblikana í ţinginu í samskiptum viđ hinn nýja forseta sem hefur enga pólitíska reynslu.

Áhugaverđir tímar framundan í bandarískum stjórnmálum og um leiđ harkalegt uppgjör framundan hjá demókrötum.


mbl.is Velur nýja ríkisstjórn fljótlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđur pistill, takk! smile

Jón Valur Jensson, 12.11.2016 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband