Kristján Arason víkur til ađ styrkja Ţorgerđi

Ég skil ţađ sem svo ađ Kristján Arason hafi hćtt hjá Kaupţingi til ađ styrkja eiginkonu sína, Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráđherra, í sessi pólitískt. Hann fórnar sínum hagsmunum fyrir hana. Enginn vafi leikur á ţví ađ umrćđa um persónuleg mál Kristjáns hefur veikt Ţorgerđi Katrínu í sessi og leitt til vangaveltna um stöđu ţeirra, bćđi persónulega og peningalega. Á ţann hnút heggur Kristján til ađ eiginkonan haldi sinni stöđu á hinu pólitíska sviđi.

Mál Kristjáns og Ţorgerđar er gott dćmi um ţađ ţegar maki stjórnmálamanns veikir hann í sessi međ sínum prívatmálum. Hans mál er jú hennar mál, eins ósanngjarnt eđa sanngjarnt ţađ getur svo annars veriđ. Ţorgerđur Katrín hefur samt náđ ađ halda áfram ţrátt fyrir ţetta mál og styrkt sig, en ţessi ákvörđun er lokapunktur í ţví ferli ađ henni takist ađ komast frá ţví eđlilega og fumlaust.

Auđvitađ munu ţau ekki viđurkenna ađ ţetta sé gert til ađ styrkja Ţorgerđi Katrínu, en ţađ blasir viđ öllum samt sem áđur ađ ţađ er stóra máliđ. Ţorgerđur Katrín vill jú helga stjórnmálum sína krafta og ekki eiga á hćttu ađ ţar vofi svona ógn yfir sem tengslin viđ Kaupţing hafa veriđ.


mbl.is Kristján hćttir hjá Kaupţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt skaup - var ţađ nógu beitt fyrir 2008?

Ég er mjög ánćgđur međ áramótaskaupiđ ađ ţessu sinni. Finnst ţetta besta skaupiđ frá ţví Spaugstofan sá um skaupiđ 2004. Auđvitađ hefđi ţađ alveg mátt vera beittara og öflugra en mörg atriđin voru alveg stórfengleg. Ţetta var mjög stórt ár, fullt af stóratburđum sem tókst vel ađ gera skil. Stćrstu mál ársins; bankahruniđ og borgarmálin fengu fínan sess.

Stóra stjarnan í skaupinu var ađ ég tel Ilmur Kristjánsdóttir og svo áttu ţeir Gói og Jói ansi fína innkomu. Kjartan Guđjónsson átti svo geđveikislegan leik í hlutverki 200 daga borgarstjórans. Ţvílíkt augnaráđ. Kjartan reyndi ađ leika Davíđ Oddsson en ţađ var frekar flatt. Ég held ađ ţađ sé löngu sannađ ađ enginn nema Örn Árnason getur náđ honum.

Leikţátturinn međ ávarpi forsćtisráđherrans og eftiráskýringum Ţorgerđar Katrínar var meistaralega flottur. Í heildina var ég mjög sáttur. Lokalagiđ var skemmtilega ABBA-skotiđ en líka svo flott yfirferđ yfir áriđ í nokkrum línum.

Ég hef oft á síđustu árum veriđ ósáttur viđ skaupiđ og jafnvel viljađ leggja ţađ niđur. En ţegar koma virkilega góđ skaup er tilvist ţeirra réttlćtanleg og vel ţađ. Vonandi fáum viđ annađ af svipuđum kalíber ađ ári.

Bloggfćrslur 2. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband