Er Gunnar á leiđinni í sérframbođ?

Loksins hefur Gunnar I. Birgisson talađ um prófkjörsúrslitin í Kópavogi. Ergjan og sárindin leyna sér ekki. Undrast ţau ekki, enda er falliđ hátt og tapiđ er sárt fyrir mann sem hefur ríkt sem kóngur í veldi sínu í tvo áratugi. En mér finnst ţađ frekar leitt ađ hann skuli ekki beygja af leiđ, brjóta odd af oflćti sínu og reyna ađ grćđa ţau sár sem eru vegna átakanna síđustu mánuđi innan flokksins.

Hélt ađ Gunnar myndi aldrei dađra viđ sérframbođ en finnst erfitt ađ skilja hann öđruvísi en sem svo ađ hann hugleiđi ţađ alvarlega. Slíkt frambođ myndi kljúfa Sjálfstćđisflokkinn í Kópavogi í tvćr fylkingar og dćma flokkinn til glötunar í bćjarmálum í nánustu framtíđ. Slík sár yrđu lengi ađ gróa ađ fullu og fćru verr međ flokkinn en átökin um persónu Gunnars Birgissonar.

Gunnar vćri mađur ađ meiri ađ sćtta sig viđ úrslitin, sćtta sig viđ tapiđ, ţó ţađ sé erfitt og fylkja liđi og vinna ađ ţví ađ efla flokkinn fyrir komandi kosningar.


mbl.is Úrslitin komu Gunnari á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband