Hreiðar Már fer á Litla Hraun

Ég skynja mikinn létti í samfélaginu með handtökurnar og gæsluvarðhaldsúrskurðinn yfir Hreiðari og Magnúsi. Skilaboðin eru skýr. Tekið verður á þeim sem brugðust trausti og voru lykilmenn í bönkunum sem hverja aðra afbrotamenn. Enda eðlilegt.

Nú fara Hreiðar Már og Magnús á Litla Hraun. Þetta er ekkert smá fall, fyrir tæpum tveimur árum var Hreiðar hæst launaði maður landsins, vegna þess að hann bar svo mikla ábyrgð í störfum sínum.

Þetta eru mikil tíðindi og eflaust mörgum órótt sem tengjast bönkum fyrir hrun.


mbl.is Kaupþingsmenn í gæsluvarðhald
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband