Ryan O´Neal í mjög vondum málum

Ryan O´Neal Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ Ryan O´Neal hafi náđ botninum. Nú hefur hann veriđ handtekinn fyrir ađ hafa lent í átökum viđ son sinn og hleypt af skotvopni. Bókunarmyndin af honum á lögreglustöđinni hefur fariđ um allan heim og hann bíđur ţess ađ verđa ákćrđur formlega. Ţađ er ekki beint mikill stjörnuljómi yfir áru hans nú miđađ viđ í denn sem leikara og stjörnu í áratugi á vettvangi kvikmyndanna.

Margir muna eftir Ryan O´Neal úr hinni rómantísku vasaklútamynd Love Story áriđ 1970. Ţar fór hann á kostum í hlutverki ferilsins sem Oliver Barrett, sem fellur fyrir Jennifer Cavalleri en missir hana međ sorglegum hćtti langt fyrir aldur fram. Ţađ er svo sannarlega súrsćt ástarsaga. Ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ en ađ sú mynd hafi veriđ toppur leikferla bćđi O´Neal og Ali MacGraw. Myndin varđ ein sterkasta mynd ársins 1970, ţó sennilega sé hún einum of vćmin á ađ horfa nú var ţađ mynd tilfinninga og krafts.

Persónulega fannst mér O´Neal bestur í hinni sígildu og ómótstćđilegu Paper Moon frá árinu 1973. Ţar lék hann á móti dóttur sinni, Tatum. Mjög sterk mynd og leika feđginin mjög útsmogin feđgin sem leggja saman í púkkiđ til ađ hafa í sig og á; hann selur biblíur til grandalausra ekkna í sorg og hún leikur međ. Fyndinn pakki. Tatum fékk óskarsverđlaunin, yngst allra leikara í sögu Óskarsverđlaunanna, fyrir túlkun sína á Addie en pabbinn varđ ekki síđri. Myndin hefur frá fyrsta degi veriđ klassasmíđ. Nefna mćtti fleiri myndir međ O´Neal, en í seinni tíđ hefur ferill hans veriđ mjög lágstemmdur. Ţađ síđasta sem ég man eftir međ honum er hlutverk Jerrys Fox í Miss Match og Rodney Scavo í Desperate Housewifes.

En Ryan er heldur betur í klúđri, vćgast sagt. Verđur fróđlegt ađ sjá hvernig ađ ţessu máli muni ljúka.

mbl.is Ryan O'Neal handtekinn eftir átök viđ son sinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband