Tónlistarspilari á blogginu

Hef virkjađ ţann fítus ađ vera međ tónlistarspilara hér, fínn möguleiki og gott ađ nýta sér hann. Hef sett inn nokkur... en mjög ólík lög. Allt lög sem mér finnst góđ, hver á sinn máta. Rammstein, Botnleđja, Nirvana, Metallica, Queen, Red Hot Chili Peppers, Keane, U2, Frank Sinatra og feđginin Nat King og Natalie Cole. Fleiri bćtast viđ síđar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđfinnur Sveinsson

Frábćrt tónlistarval! Nat King Cole algjör snillingur... mćli međ laginu Let there be love sem ađ hann spilađi einhverntíman..

Guđfinnur Sveinsson, 13.2.2007 kl. 19:11

2 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Takk fyrir kommentiđ Guffi. Já, mér fannst ţetta flott blanda, allt í senn af rólegu, gömlu, rokkuđu og nostalgíupoppuđu. Mjög gaman ađ hlusta allavega. Klikkar ekki ţessi blanda. :)

Já, ţađ er alveg rosalega gott lag. Nat King Cole er í miklu uppáhaldi hjá mér.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 14.2.2007 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband