Ingibjörg Sólrún vildi ekki Jón Baldvin í heiđurssćti

JBH Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formađur Samfylkingarinnar, beitti sér fyrir ţví ađ bođ um heiđurssćti fyrir Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrum utanríkisráđherra og formann Alţýđuflokksins, á lista flokksins í Reykjavík var afturkallađ. Ţetta var fullyrt í kvöldfréttum Stöđvar 2 rétt í ţessu og vitnađ ţar í samtal viđ Jón Baldvin, sem vildi ekki koma í viđtal vegna málsins, en sagđi ađ rćtt hefđi veriđ um ađ hann myndi taka heiđurssćti en bođ um slíkt afturkallađ eftir frćgt viđtal Egils Helgasonar viđ JBH í Silfri Egils fyrir mánuđi. Ţar talađi JBH enga tćpitungu um stöđu flokks og formanns.

Ţetta eru svo sannarlega stórtíđindi, enda hefur Jón Baldvin veriđ einn af Nestorum Samfylkingarinnar og veriđ í hávegum hafđur ţar. Hann var ötull stuđningsmađur Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í formannskjörinu í Samfylkingunni fyrir tveim árum er hún felldi svila sinn, Össur Skarphéđinsson, fyrsta formann flokksins, af formannsstólnum. Jón Baldvin hefur frá lokum stjórnmálaferils síns, er hann hćtti til ađ rýma í raun fyrir fyrri tímum gömlu A-flokkanna og stuđla ađ stofnun Samfylkingarinnar, veriđ mjög áberandi á bakviđ tjöldin og talađ máli flokksins og lagt honum liđ, t.d. í utanríkismálum ađ undanförnu. Ţeir tímar virđast vera ađ líđa undir lok.

Ađ undanförnu hefur sú kjaftasaga orđiđ meira útbreidd ađ Jón Baldvin verđi jafnvel ţátttakandi í nýju frambođi Margrétar Sverrisdóttur og tengdra afla. Ekki mun sú kjaftasaga deyja viđ ţessi tíđindi, svo mikiđ er nú alveg víst.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Jón Baldvin virđist hafa svör viđ öllu ,sem út af hefur stađiđ hjá Samfylkingunni.Ţađ er gott ađ yfirsýn hans nćr svo vítt og breytt yfir sviđiđ,ţá getum viđ fariđ til ţessa góđa lćrimeistara og fengiđ ađ njóta ţekkingar hans og reynslu .Vitanlega verđur Jón í heiđurssćti hjá Ingibjörgu Sólrúnu,ţar á hann heima,hún hefur ekki opinberlega hafnađ honum,ţví er allar bollaleggingar ţar ađ lútandi ótímabćrar.

Kristján Pétursson, 28.2.2007 kl. 20:12

2 identicon

Ţađ er varla hćgt ađ halda ţví fram ađ ţú sért Sjálfstćđismađur miđađ viđ ţann áhuga sem ţú hefur á Samfylkinguni. Ţađ er óţolandi ef menn geta ekki komiđ hreint fram og séu í öđrum flokkum en ţeir eiga heima.

Gautur (IP-tala skráđ) 28.2.2007 kl. 20:39

3 Smámynd: Stefán Friđrik Stefánsson

Gautur: Ég hef áhuga á ţjóđmálum. Ţetta er ađalfrétt fjölmiđla í kvöld og hlýtur ađ vera í umrćđunni. Ţegar ađ fyrrum formanni stjórnmálaflokks er hafnađ um heiđurssćti vegna ágreinings viđ einn eftirmanna sinna á sama vćng stjórnmálanna er ţađ frétt. Punktur.

Kristján: Ég skil sárindi JBH og skil ekki í ISG. Ég hefđi taliđ ađ ţađ vćri akkur í ţví fyrir SF ađ hafa reynslumikinn mann eins og JBH sér viđ hliđ á frambođslista, ţó aftast á listanum sé. Reynsla skiptir alltaf máli.

mbk.

Stefán Friđrik Stefánsson, 28.2.2007 kl. 20:47

4 Smámynd: Ragnar Bjarnason

Áhugavert, verđ ađ segja ţađ.

Ragnar Bjarnason, 28.2.2007 kl. 21:00

5 Smámynd: Anton Ţór Harđarson

Ţetta bara sannar ţađ sem áđur hefur oft komiđ fram, Formađur samfylkingarinar er hafin yfir alla gagnrýni og leyfir ekkert slíkt í sínum flokki, ţeir sem reyna, eru bara sendir útí kuldan.

Ţetta kallast víst sósíaldemókratí

Anton Ţór Harđarson, 28.2.2007 kl. 21:12

6 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

ISG hugsar sín rád kalt og skýrt eins og skákmadur í kappskák en ekki at-skák. Hennar mat er samkvaemt ofangreindu, ad JBH er bara ped, en ekki riddari eins og mér finnst hann vera. Nafni minn Pétursson hefur adra skodun á  thessu en ég. Kristján Pétursson man kannske eftir heilagri Jóhönnu versus Jón Baldvin. Sporin hraeda, ISG vill ekkert vesen hvorki í dúr né moll fyrir komandi kosningar.Ég lái henni thad ekki. Med gódri kvedju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 1.3.2007 kl. 13:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband