Glćsilegur sigur hjá Bubba í Hćstarétti

Bubbi Morthens

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Bubbi Morthens vinni góđan sigur í frćgu máli sínu gegn DV og Hér og nú og fái sitt fram. Hćstiréttur stađfestir dóm Hérađsdóms í mars 2006. Eins og flestir vita birti tímaritiđ forsíđumynd í blađi sínu í júní 2005 međ flennifyrirsögninni Bubbi fallinn! Á myndinni sást Bubbi međ sígarettu í munnvikinu sitjandi í bíl sínum talandi í farsíma. Bubbi krafđist ţess ađ ummćlin yrđu dćmd dauđ og ómerk og ađ honum yrđu dćmdar miskabćtur.

Ummćlin eru dćmd dauđ og ómerk og er ritstjóri blađsins á ţeim tíma dćmdur til ađ greiđa Bubba 700.000 krónur í miskabćtur. Ennfremur er tekiđ sérstaklega fram í dómnum ađ myndataka af manni í bifreiđ sinni sé međ öllu óheimil á sama hátt og um vćri ađ rćđa myndatöku ađ heimili hans. Ráđist sé ađ friđhelgi einkalífs hans međ slíku.

Tek ég undir ţetta mat. Man ég vel ţegar ađ ég sá ţetta tiltekna blađ fyrst. Fyrsta hugsun mín og flestra voru án vafa ađ nú vćri Bubbi aftur kominn í dópiđ. Allavega er ljóst ađ fyrirsögnin bauđ heim misskilningi og dómurinn er svo sannarlega skiljanlegur. Svona umfjöllun er enda fyrir neđan allar hellur.

Ţađ er gott ađ ţađ liggi fyrir dómur sem tekur í vonandi eitt skipti fyrir öll á "blađamennsku" af ţessu tagi sem var á ótrúlegu plani á ţeim tímapunkti sem ţessari forsíđu var slengt fram. Bubba Morthens vil ég óska til hamingju međ sigur sinn í málinu. Sá sigur er í senn bćđi afgerandi og nokkuđ sögulegur.


mbl.is Bubba Morthens dćmdar bćtur fyrir meiđyrđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyţór Laxdal Arnalds

Tek undir ţetta Stefán; ţetta er sigur fyrir vandađri fréttamennsku.

 - ţakka góđar kveđjur frá ţér.

Eyţór Laxdal Arnalds, 1.3.2007 kl. 21:56

2 Smámynd: Páll Sćvar Guđjónsson

Ţetta er frábćr sigur hjá Bubba. Ţetta er sigur fyrir góđri og faglegri blađamennsku.

Páll Sćvar Guđjónsson, 1.3.2007 kl. 23:21

3 identicon

Það þarf að taka upp flengingar á Austurvelli fyrir svona perra. Stelpurnar á Sóðali, beint á móti Alþingi, gætu séð um þær. Verst að sumir myndu bara sækjast eftir þeim.

Steini Briem (IP-tala skráđ) 2.3.2007 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband