30.3.2007 | 15:19
Spenna í Hafnarfirði - kjördagur á morgun
Það stefnir í spennandi kosningu um stækkun Alcan í Straumsvík í kosningu bæjarbúa í Hafnarfirði á morgun. Þetta er kosning sem fylgst er mjög með um allt land, enda gæti niðurstaðan orðið örlagarík fyrir kosningabaráttuna til Alþingis. Merkilegast við kosningabaráttuna er þó hiklaust að bæjarstjóranum í Hafnarfirði hefur tekist að tala um málið mánuðum saman án þess að taka afstöðu. Afrek það.
Það er auðvitað mjög áberandi að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ekki sagt bofs um málið. Margir þeirra, sérstaklega Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, og Gunnar Svavarsson, forseti bæjarstjórnar og leiðtogi Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, hafa talað um málið án þess að leggja sína skoðun fram. Þar virðist talað svo ekki þurfi að styggja forystu Samfylkingarinnar sem tekið hefur afgerandi afstöðu gegn stækkun. Merkileg staða, sem vekur athygli langt út fyrir Hafnarfjörð.
Falli tillagan verður sennilega talað um að Samfylkingin hafi stýrt málinu rétta leið í kosningaferli og verið ábyrg og flott - verði hún samþykkt muni VG segja að Samfylkingin hafi leitt málið til sigurs fyrir Alcan í Hafnarfirði eflaust. Við megum ekki gleyma því að Ögmundur Jónasson er kominn í framboð á kragasvæðinu eftir tólf ára þingsetu fyrir Reykjavík. Sú tilfærsla var mjög til marks um að keyra ætti t.d. á þessu máli og andstöðu VG við það, enda hefur VG tekið mjög afgerandi afstöðu gegn stækkun.
Er á hólminn kemur er kosið um framtíðina þarna. Vill fólk stærri stóriðjukost í nágrenni bæjarins og eða jafnvel eiga á hættu að missa álverið. Síðarnefnda planið er greinilega aðaltaktík þeirra hjá Alcan og stuðningsmanna álversins; að það muni fara verði það ekki stækkað. Einnig verður höfðað til þess hversu stór þáttur Alcan sé á svæðinu í atvinnumálum og þessháttar og hversu miklar tekjur komi frá þeim til bæjarins.
Mér finnst umræðan hafa snúist talsvert á nokkrum vikum. Fyrir jólin hefði ég spáð því að tillagan myndi kolfalla með einhverjum mun. Er ekki eins viss í dag og spái því að þetta geti farið á hvorn veg sem er, jafnvel að tillagan verði samþykkt. Hallast frekar að samþykkt skipulagsins frekar en hitt.
Mikla athygli mína hefur reyndar vakið að ekki skyldi kosið um stækkunina samhliða alþingiskosningum þann 12. maí, eftir 44 daga, en þess í stað kosið viku fyrir páskahátíðina. Það er greinilega mat meirihluta Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að þetta mál þurfi að klárast fyrir lokasprett kosningabaráttu til þings.
Það er auðvitað mjög áberandi að bæjaryfirvöld í Hafnarfirði hafa ekki sagt bofs um málið. Margir þeirra, sérstaklega Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, og Gunnar Svavarsson, forseti bæjarstjórnar og leiðtogi Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, hafa talað um málið án þess að leggja sína skoðun fram. Þar virðist talað svo ekki þurfi að styggja forystu Samfylkingarinnar sem tekið hefur afgerandi afstöðu gegn stækkun. Merkileg staða, sem vekur athygli langt út fyrir Hafnarfjörð.
Falli tillagan verður sennilega talað um að Samfylkingin hafi stýrt málinu rétta leið í kosningaferli og verið ábyrg og flott - verði hún samþykkt muni VG segja að Samfylkingin hafi leitt málið til sigurs fyrir Alcan í Hafnarfirði eflaust. Við megum ekki gleyma því að Ögmundur Jónasson er kominn í framboð á kragasvæðinu eftir tólf ára þingsetu fyrir Reykjavík. Sú tilfærsla var mjög til marks um að keyra ætti t.d. á þessu máli og andstöðu VG við það, enda hefur VG tekið mjög afgerandi afstöðu gegn stækkun.
Er á hólminn kemur er kosið um framtíðina þarna. Vill fólk stærri stóriðjukost í nágrenni bæjarins og eða jafnvel eiga á hættu að missa álverið. Síðarnefnda planið er greinilega aðaltaktík þeirra hjá Alcan og stuðningsmanna álversins; að það muni fara verði það ekki stækkað. Einnig verður höfðað til þess hversu stór þáttur Alcan sé á svæðinu í atvinnumálum og þessháttar og hversu miklar tekjur komi frá þeim til bæjarins.
Mér finnst umræðan hafa snúist talsvert á nokkrum vikum. Fyrir jólin hefði ég spáð því að tillagan myndi kolfalla með einhverjum mun. Er ekki eins viss í dag og spái því að þetta geti farið á hvorn veg sem er, jafnvel að tillagan verði samþykkt. Hallast frekar að samþykkt skipulagsins frekar en hitt.
Mikla athygli mína hefur reyndar vakið að ekki skyldi kosið um stækkunina samhliða alþingiskosningum þann 12. maí, eftir 44 daga, en þess í stað kosið viku fyrir páskahátíðina. Það er greinilega mat meirihluta Samfylkingarinnar í Hafnarfirði að þetta mál þurfi að klárast fyrir lokasprett kosningabaráttu til þings.
Í atkvæðagreiðslunni er í fyrsta sinn í Hafnarfirði notast við rafræna kjörskrá en það þýðir að kjósendur eru ekki bundnir af kjördeildum. Það er flott hjá þeim. Annars hefur blasað við að þetta sé meginumræðuefnið í kjördæminu síðustu vikur og flestir bíða spenntir eftir úrslitunum.
Það fróðlegt að sjá á hvorn veginn þetta fer er á hólminn kemur.
Taugatitringur fyrir álverskosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Síðuritari
Stefán Friðrik Stefánsson
Ég er í fáum orðum sagt: bjartsýnn, jákvæður, áhugamaður um pólitík, sjálfstæður, kaldhæðinn, skapheitur, kvikmyndafrík, bókaormur, Akureyringur, tónlistarspekúlant og Brekkusnigill. Netfang (MSN): stebbifr@simnet.is
Nýjustu færslur
- Gert upp við úrslit kosninga á Akureyri
- Afgerandi umboð Boris - pólitískar áskoranir nýs leiðtoga
- Boris Johnson og Jeremy Hunt berjast um Downingstræti 10
- Boris með fullnaðartök í leiðtogakjöri Íhaldsflokksins
- Boris hálfnaður í mark - ráðherraslagur um sæti í einvíginu
- Aukin spenna í einvíginu um Downingstræti 10
- Boris Johnson á sigurbraut
- Sögulegur sigur hjá Trump - áfall fyrir demókrata
- Boris í lykilráðuneyti - klókindi hjá Theresu May
- Kvennabylgja fylgir Theresu May í Downingstræti 10
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Adda Laufey
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Aðalheiður Ámundadóttir
- Agnar Freyr Helgason
- Agný
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Anna
- Anna Benkovic Mikaelsdóttir
- Anna Kristinsdóttir
- Anna Steinunn Þengilsdóttir
- Anton Þór Harðarson
- Arnljótur Bjarki Bergsson
- Atli Fannar Bjarkason
- Atli Fannar Ólafsson
- Auðbergur Daníel Gíslason
- Auðun Gíslason
- Auður Björk Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Ágúst Bogason
- Ágúst Dalkvist
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Ármann Kr. Ólafsson
- Árni Árnason
- Árni Helgason
- Árni Matthíasson
- Árni Torfason
- Árni Þór Sigurðsson
- Ásdís Rán
- Ásgeir Guðmundsson
- Ásgerður Jóna Flosadóttir
- Ásta Möller
- Baldur Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Baldur Smári Einarsson
- Baldvin Jónsson
- Barði Bárðarson
- Bárður Ingi Helgason
- Bergur Thorberg
- Bergur Þorri Benjamínsson
- Bessí Jóhannsdóttir
- Birgir Ármannsson
- Birgir Leifur Hafþórsson
- Birgir R.
- Birgir Örn Birgisson
- Birgir Örn Birgisson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Bjartmar Oddur Þ Alexandersson
- Björgvin Þóroddsson
- Björk Vilhelmsdóttir
- Björn Emilsson
- Björn Kr. Bragason
- Björn Magnús Stefánsson
- Bleika Eldingin
- Blog-andinn Eyvar
- Borgar Þór Einarsson
- Bókaútgáfan Hólar
- Braskarinn
- Breki Logason
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynjar Davíðsson
- Brynja skordal
- Bumba
- Bwahahaha...
- Böðvar Sturluson
- Carl Jóhann Granz
- Daði Einarsson
- Dagný
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð
- Davíð Jóhannsson
- Davíð Þór Kristjánsson
- Deiglan.com - Vefrit um þjóðmál
- DÓNAS
- Dóra litla
- Dunni
- Dögg Pálsdóttir
- Egill Bjarnason
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Eiður Svanberg Guðnason
- Einar B Bragason
- Einar Bragi Bragason.
- Einar Helgi Aðalbjörnsson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Einar Sigurjón Oddsson
- Einar Örn Gíslason
- Einhver Ágúst
- Eiríkur Sjóberg
- Elfur Logadóttir
- Elinóra Inga Sigurðardóttir
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Elliði Vignisson
- Ellý Ármannsdóttir
- Elmar Geir Unnsteinsson
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- E.Ólafsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Erla Ósk Arnardóttir Lilliendahl
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Erna Friðriksdóttir
- Erna Hákonardóttir Pomrenke
- ESB
- Ester Júlía
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Kristinn Vilhjálmsson
- Eyþór Árnason
- Eyþór Ingi Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Fannar frá Rifi
- Fannar Gunnarsson
- Fararstjórinn
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Félag Ungra Frjálslyndra
- Fishandchips
- FreedomFries
- Freyr Árnason
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Friðrik Óttar Friðriksson
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Fræðingur
- Gaukur Úlfarsson
- Georg P Sveinbjörnsson
- Gerald Häsler
- Gestur Guðjónsson
- Gils N. Eggerz
- Gísli Aðalsteinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Gísli Birgir Ómarsson
- Gísli Blöndal
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Gísli Sigurðsson
- Gísli Steinar Jóhannesson
- Gísli Tryggvason
- Grazyna María Okuniewska
- Grímur Gíslason
- gudni.is
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðfinna S. Bjarnadóttir
- Guðfinnur Sveinsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Helmut Kerchner
- Guðmundur Auðunsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Gunnlaugsson
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðmundur Jóhannsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Magnússon
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- Guðmundur Steingrímsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðmundur Örn Jónsson
- Guðný Jóhannesdóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Una Jónsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Gunnar Axel Axelsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Freyr Steinsson
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnar R. Jónsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnsteinn Þórisson
- Gylfi Björgvinsson
- Gylfi Þór Þórisson
- Götusmiðjan
- HAKMO
- Halla Gunnarsdóttir
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldór Baldursson
- Halldór Borgþórsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Handtöskuserían
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Hannibal Garcia Lorca
- Haraldur Haraldsson
- Haraldur Huginn Guðmundsson
- Haraldur Pálsson
- Haukur Kristinsson
- Haukur Már Helgason
- Haukur Nikulásson
- Hákon Unnar Seljan Jóhannsson
- Heidi Strand
- Heiða
- Heiða Þórðar
- Heiðrún Lind
- Heimir Hannesson
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Heimskyr
- Heimssýn
- Helga Dóra
- Helga Lára Haarde
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Helga skjol
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Helgi Már Barðason
- Helgi Seljan
- Helgi Vilberg
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hersir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Himmalingur
- Hjörleifur Guttormsson
- Hlini Melsteð Jóngeirsson
- Hlynur Hallsson
- Hlynur Kristjánsson
- Hlynur Sigurðsson
- Hlöðver Ingi Gunnarsson
- Hommalega Kvennagullið
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Hreiðar Eiríksson
- Hugrún Jónsdóttir
- Hugsanir
- Hulda Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Hægrimenn í Menntaskólanum á Akureyri
- Icelandic fire sale
- Inga Dagný Eydal
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingi Björn Sigurðsson
- Ingi Þór Ágústsson
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingólfur Gíslason
- Ingólfur H Þorleifsson
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Ingvi Hrafn Jónsson
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- Íslendingur
- Ívar Jón Arnarson
- Jakob Falur Kristinsson
- JEA
- Jens Guð
- Jens Sigurjónsson
- Jóhann Alfreð Kristinsson
- Jóhann Ágúst Hansen
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Hauksson
- Jóhann Kristjánsson
- Jóhann Waage
- Jóhann Þorsteinsson
- Jón Agnar Ólason
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónas Jónasson
- Jónas Tryggvi Jóhannsson
- Jón Axel Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Gerald Sullenberger
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Ingi Stefánsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ragnar Björnsson
- Jón Sigurðsson
- Jón Sigurgeirsson
- Jón Svavarsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þór Ólafsson
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- jósep sigurðsson
- Júlíus Garðar Júlíusson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Valsson
- Kafteinninn
- Karl Gauti Hjaltason
- Katrín Anna Guðmundsdóttir
- Kári Finnsson
- Kári Sölmundarson
- Kári Tryggvason
- Ketilás
- Killer Joe
- Kjartan Magnússon
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Vídó
- Kolbrún Baldursdóttir
- Kolbrún Gígja Gunnarsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ingi Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín Erla Kristjánsdóttir
- Kristín Hrefna
- Kristján Freyr Halldórsson
- Kristján Hreinsson
- Kristján L. Möller
- Kristján Pétursson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristlaug M Sigurðardóttir
- Krummi
- Lára Stefánsdóttir
- Leikhópurinn Lotta
- Lilja G. Bolladóttir
- Lilja Ingimundardóttir
- Listasumar á Akureyri
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Logi Már Einarsson
- Maður dagsins
- Magnús Paul Korntop
- Magnús Þorlákur Lúðviksson
- Margrét Birna Auðunsdóttir
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Margrét Sverrisdóttir
- Marinó Már Marinósson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- María Guðjóns
- María Magnúsdóttir
- MARKAÐSSETNING Á NETINU
- Marta Guðjónsdóttir
- Matthias Freyr Matthiasson
- Mál 214
- Methúsalem Þórisson
- MIS
- Morgunblaðið
- Móðir, kona, sporðdreki:)
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Námsmaður bloggar
- Oddur Helgi Halldórsson
- Óðinn
- Óðinn Þórisson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ólafur fannberg
- Ólafur N. Sigurðsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólafur Valgeirsson
- Ólafur Þór Gunnarsson
- Ólafur Örn Nielsen
- Óli Sveinbjörnss
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólöf Jóhanna Pálsdóttir
- Ólöf Kristín og Ólöf Rut
- Ólöf Nordal
- Ómar Pétursson
- Ómar Ragnarsson
- Ómar Örn Hauksson
- Óskar Sigurðsson
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Óskar Örn Guðbrandsson
- Óttar Felix Hauksson
- Óttarr Makuch
- Óþekki embættismaðurinn
- Panama.is - veftímarit
- Paul Nikolov
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Páll Heimisson
- Páll Ingi Kvaran
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Rúnar Elíson
- Páll Sævar Guðjónsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pálmi Freyr Óskarsson
- Pálmi Gunnarsson
- peyverjar
- Pétur Björgvin
- Pétur Sig
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Stefánsson
- Pollurinn
- Púkinn
- Rafn Gíslason
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Bjarnason
- Ragnar Ólason
- Ragnar Páll Ólafsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Ragnhildur Sverrisdóttir
- Reynir Antonsson
- Reynir Jóhannesson
- Róbert Þórhallsson
- Ruth
- Rúnar Birgir Gíslason
- Rúnar Haukur Ingimarsson
- Rúnar Óli Bjarnason
- Rúnar Þórarinsson
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Saumakonan
- Señorita
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gísladóttir
- Sigríður Hrönn Elíasdóttir
- Sigurbjörn Svavarsson
- Sigurður Á. Friðþjófsson
- Sigurður Ingi Jónsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
- Sigurjón Benediktsson
- Sigurjón Sveinsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigvaldi Kaldalóns
- Sindri Kristjánsson
- Sjálfstæðissinnar
- Sjensinn Bensinn
- Skafti Elíasson
- Snorri Bergz
- Snorri Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Stefanía
- Stefanía Sigurðardóttir
- Stefán Jón Hafstein
- Stefán Þór Helgason
- Stefán Þórsson
- Stefán Örn Viðarsson
- Steingrímur Helgason
- Steini Bjarna
- Steinn E. Sigurðarson
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir
- Stjórn Eyverja
- Sunna Dóra Möller
- Svala Jónsdóttir
- Svanur Kári Daníelsson
- Svanur Sigurbjörnsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Einarsson
- Sverrir Stormsker
- Sverrir Þorleifsson
- Sverrir Þór Garðarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sævar Finnbogason
- Sæþór Helgi Jensson
- TARA
- Thelma Ásdísardóttir
- Theodór Bender
- ThoR-E
- Tiger
- Tíðarandinn.is
- TómasHa
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Trúnó
- Tryggvi F. Elínarson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi H.
- Unnur Brá Konráðsdóttir
- Úlfur
- Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta
- valdi
- Valdimar H Jóhannesson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valsarinn
- Varðhundar frelsisins
- Varmársamtökin
- Vefritid
- Vestfirðir
- viddi
- Viðar Freyr Guðmundsson
- Viktor Borgar Kjartansson
- Viktoría Rán Ólafsdóttir
- Vilborg G. Hansen
- Vilborg Valgarðsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Sveinn Björnsson
- Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson
- Vinir Ítalíu,VITA
- Vinir Ketils bónda, áhugamannafélag
- VÞV
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þjóðleikhúsið
- Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir
- Þorleifur Ágústsson
- Þorleifur Leó Ananíasson
- Þorsteinn Erlingsson yngri
- Þorsteinn Gunnarsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Þorsteinn Magnússon
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þóra Kristín Hauksdóttir
- Þórarinn Eldjárn
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórður Steinn Guðmunds
- Þórður Vilberg Guðmundsson
- Þórir Aðalsteinsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Þórólfur S. Finnsson
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
- Öll lífsins gæði?
- Örlygur Hnefill Örlygsson
- Örvar Már Marteinsson
Athugasemdir
Sæll vertu Stefán.
Þetta er nú í fyrsta sinn sem ég pára inná hjá þér þrátt fyrir að ég hafi nú lesið skrif þín í nokkuð margar vikur og líkað vel.
Ég er Hafnfirðingur og hef lítilsháttar haft mig í frammi í andsvörum þegar mér hefur sérstaklega blöskrað málflutingur "Sólar-" fylgjenda.
Ég vil benda þér á, að mínu mati mjög góða grein á vefnum "hagurhafnarfjadar.is", sem var birt í tvennu lagi 27.03. og 28.03.2007 og andsvör við henni, en greinin nefnist "Konur, hátæknin, nýsköpunin, álið, lífsviðurværið og framtíðin", og er eftir Unni Stellu Guðmundsdóttur (dóttir mín) en hún er í mastersnámi í raforkuverkfræði. Mér finnast sjónarmið hennar vera allrar athygli verð, sérstaklega fyrir konur og yngri kynslóðina, og þarft framlag um framtíðina.
Svo hef ég tekið mér bessaleyfi, og sett hér inn fyrir neðan af bloggi "pallvil" andsvör mín og fleiri við því bloggi, vegna þess að mér blöskrar svo hræsnin í þessum málum. Fyrir þá sem ekki þekkja til hér í Hafnarfirði þá er stærðarinnar, almennt iðnaðarsvæði, með allri sinni "hreinu og óhreinu" starfsemi á milli íbúðabyggðarinnar á Völlunum og álversins, t.d. "nauðsynleg" malbikunarstöð, sem enginn kvartar út af, og risastórt geymslusvæði með öllu sínu drasli, mengun, óþrifum og fleiru, sem mun alltaf fylgja slíkri starfsemi, en væri búið að loka væri slíkt á lóð álversins.
Ég segi JÁ á morgun og mundi gera það mörgum sinnum ef ég mætti.
Fyrirgefðu svo alla langlokunina, ég skal aldrei gera svona aftur á þína bloggsíðu.
Bestu kveðjur.
Guðm. R. Ingvason
"Föstudagur, 30. mars 2007
19da eða 21sta öldin í túnfæti Hafnfirðinga
Á morgun kjósa Hafnfirðingar um það hvort þeir vilji hafa 19du aldar fabrikku í túnfætinum eða ekki. Álbræðsla ofaní íbúðabyggð er þriðja heims fyrirbæri sem ætti ekki að sjást í velmegunarsamfélagi eins og okkar, ekki frekar en opin holræsi.
Flokkur: Dægurmál
Athugasemdir
Heyr Heyr. Alveg sammála. Ég trúi ekki að Gaflarar láti þetta yfir sig ganga.
Takk fyrir gott Blog.
Óskráður (Olafur Sveinbjornsson fyrrum starfsmaður Álversins), 30.3.2007 kl. 00:35
Best að bæta þessu þá við:
Ég hvet Hafnfirdinga til þess að samþykkja hið nýja deiliskipulag og opna þar með fyrir möguleika á stækkun álvers.
Ólafur Als, 30.3.2007 kl. 06:58
Sæll Páll.
1. Um er að ræða álver ekki álbræðslu.
2. Þetta er snyrtilegur hátækni iðnaður, alls ekki handverk frá 19. öld.
3. Hvar eiga að vera?
a) bílaverkstæði?
b) malbikunarstöðvar?
c) fiskiðjuver?
d) steypustöðvar?
e) flugvellir?
f) hafnastarfsemi?
g) byggingarfyrirtæki?
h) húseiningaframleiðslufyrirtæki?
i) röragerðir, bæði steyptu - og önnur efni?
j) sláturhús?
k) kjötvinnslur?
l) matvælaframleiðslufyrirtæki?
m) bakarí?
n) trésmíðaverkstæði?
o) vélsmiðjur?
r) stálsmiðjur?
s) verksmiðjur?
t) gosdrykkjaframleiðslufyrirtæki?
u) bjórframleiðslufyrirtæki?
v) kassagerðir?
x) möl, sand og grjótvinnslur?
y) járnsmiðjur?
z) vöru- og sendibílastöðvar?
þ) kexverksmiðjur?
æ) kleinugerðir o.fl, o.fl., o.fl?
ö) og síðast en ekki síst, - niðurrifsmenn -?
Nútíma álver eru snyrtilegur hátækni vinnustaður, sem skapar mikil útflutningsverðmæti, hefur starfsfólk þar sem um 15-20% er með háskólamenntun, 35-40% með iðnmenntun og eða meistararéttindi í iðngreinum, restin með sérmenntun í starfi á vinnustaðnum, kaupir stöðugt og mikið magn orku af okkur í 30-40 ár, sem gerir okkur kleyft að eiga orkuframleiðslufyrirtækin skuldlaus að þeim tíma liðnum, skapar fjölmörg störf á vinnustað og einnig í þjónustufyrirtækjum, sem eru vel launuð og "föst í hendi" í a.m.k. 30/40 ár, er vinnustaður þar sem starfsmenn vilja upp til hópa lengst starfa á sama stað á Íslandi.
Vei þér hræsnarar.
Þeir sem þekkja til vita, að flest þau fyrirtæki í öðrum greinum, sem talin eru hér upp a) til ö) hér að ofan eru a.m.k. flest ef ekki öll, með óhreinni oog sóðalegri starfsemi en nútímalegt álver. Samt dettur fæstum hræsnaranna í hug sú heimska að kjósa starfsemi þessara "óhreinni barna hennar Evu" burt úr borgar, bæjar eða sveitarfélögum nútímans.
Af hverju skyldi það nú vera? Hefur hræsni og/eða útlent eignarhald eða bara nafnið stóriðja með það að gera? Það veit ég ekki.
Væntanlega er það verðugt verkefni sálfræðinga til rannsóknar.
Bestu kveðjur.
Guðm. R. Ingvason
Óskráður (Guðm. R. Ingvason), 30.3.2007 kl. 09:20
Af hverju ættli velmeigunarsamfélagið stafi? Ekki var velmeigunin
brösug fyrir 1975.
Leifur Þorsteinsson, 30.3.2007 kl. 10:24
Svona stærðar verksmiðja (með stærri álverum og mun stærra en álverið á Reyðarfirði) með tilheyrandi turnum og annari sjónmengun á einfaldlega ekki heima í þéttbýli og hvað þá á höfuðborgarsvæðinu. Lágreist iðnaðarhverfi er allt annar handleggur en RISA álbræðsla.
Ég er frekar hlynntur álverum en vildi frekar sjá nýtt álver rísa fyrir norðann við Húsavík. Það veitir ekki af atvinnu fyrir norðan og ég held að við höfuðborgarbúar höfum úr nægum tækifærum að moða.
Óskráður (Páll), 30.3.2007 kl. 10:47
Ég hef velt því fyrir mér að nefnt efnabrennsluhelvíti skilaði fjórum miljörðum í hagnað á sl. ári það eru miklir peningar en ekki meiri peningar þó stjórnendur Kaupþings innan við tíu fengu í hagnað af kaupréttarsamningum sínum. Hvað skilaði Landsvirkjun í hagnað?
Óskráður (Kristján Sig. Kristjánsson), 30.3.2007 kl. 12:22
Skelfilegt ef þetta verður samþykkt. Hafnfirðingar eru líka að kjósa um áframhaldandi þenslu og viðskiptahalla sem allir sjá að verður að fara að bremsa af. En margur verður af aurum api og er ég hræddur um að þetta verði samþykkt.
Óskráður (Siggi), 30.3.2007 kl. 12:49
Opin holræsi? Átt þú hér við Tjörnina í Reykjavík?
Óskráður (Róbert Trausti Árnason), 30.3.2007
Guðm. R. Ingvason (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 15:51
Mér finnst Lúðvík Geirsson svo ágætur, sem hann er, hafa verið í eins konar kafbátaleik í þessu máli gagnvart umbjóðendum sínum annars vegar og formanni sínum hins vegar. Vilji hann verða formaður Samfylkigarinnar, nær ISG hættir að loknum kosningum í vor, hefur hann haldið kolrangt á spilunum. Menn eiga að þora að standa við gerðir sínar í stjórmálum og geta tekið skarið af á rétttum tíma og kunna að nota tækifærin, er þau berast inn á borð þeirra á silfurfati. Með góðri kveðju frá Siglufirði, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 30.3.2007 kl. 16:24
JÁ, KJÓSIÐ VERÐBÓLGU, VERÐHÆKKANIR OG HÆSTU VEXTI Í HEIMI! Hér er gríðarlega mikið atvinnuleysi, bara níu þúsund útlendingar í vinnu, 9% af vinnuaflinu, langhæsta hlutfallið á öllum Norðurlöndunum, verðbólgan hér bara 7% en 1,9% á evrusvæðinu, og það kostar bara 240 milljónir að taka hér 20 milljóna króna húsnæðislán til 40 ára. Hvað er það á milli vina?! Og hvaða máli skiptir kaupmátturinn í landinu þegar launin eru há í álverinu?!
Sniðugt að verðið í búðunum verður orðið jafnhátt í vor og það var fyrir lækkunina á vaskinum um daginn. Það skapar líka vinnu að rífa niður allar stórvirkjanirnar, öll raflínumöstrin, allar raflínurnar og stóriðjurnar þegar jöklarnir eru bráðnaðir eftir nokkra áratugi, jökulárnar horfnar og því engin vatnsorka þar lengur til staðar. MJÖG SKYNSAMLEGT ALLT SAMAN!
Steini Briem (IP-tala skráð) 30.3.2007 kl. 17:19
held þú steini briem sért soldið öfgafullur, horfir 200 ár fram í tíman, veistu hvernig umhorfs verður þá, vonandi drepið þið ykkur ekki sjálf vegna stækkunar alcan og þessa rosa mengunar sem þið sjáið frá alcan. sé það ekki þó ég búi rétt hjá
Haukur Kristinsson, 31.3.2007 kl. 04:25
Takk fyrir kommentin og góðar pælingar.
mbk.
Stefán Friðrik Stefánsson, 31.3.2007 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.