Tengdadóttir Jónínu fékk ríkisborgarétt á 10 dögum

Jónína Bjartmarz í Kastljósi Fram kom í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins ađ 10 dagar liđu frá ţví ađ tengdadóttir Jónínu Bjartmarz, umhverfisráđherra, sótti um ríkisborgararétt ţar til ađ lög ţess efnis voru sett á Alţingi Íslendinga. Fram kom í fréttunum ađ međalafgreiđslutími umsókna um ríkisborgararétt sé hinsvegar 5 til 12 mánuđir. Fjallađ verđur nánar um máliđ í Kastljósi nú eftir kl. 20:00.

Ţađ er greinilegt ađ ţau hjá Sjónvarpinu hafa nóg af gögnum í málinu, ţvert á ţađ sem sagt var fyrir helgina eftir umfjöllun Kastljóss á fimmtudag og föstudag. Ţađ blasir viđ. Ég veit ekki hvađ skal segja um ţetta mál. Mér finnst ţetta ţó mjög vont allt saman. Ţessar upplýsingar um ađ ţessi afgreiđsla hafi runniđ í gegn á tíu sólarhringum ţykir mér vera alveg fyrir neđan allar hellur satt best ađ segja.

Ţetta mál allt heldur áfram ađ hlađa utan á sig. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvađ gerist nćst, en ţađ er allavega ljóst af gögnum ađ pottur er brotinn í ţessu máli. Ţetta verklag ţykir mér vera fyrir neđan allar hellur og ţađ ţarf ađ stokka stöđu vinnuferla algjörlega upp ađ mínu mati.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţađ er rétt hjá ţér Stefán afgreiđsla ţessa máls var fyrir neđan allar hellur.Allir sjá,ađ Allsherjarnefnd afgreiddi ţetta mál ekki í neinu samrćmi viđ lög ţar ađ lútandi og létu tengdadóttur Jónínu fá ríkisborgararétt , án ţess ađ neinar haldbćar ástćđur vćru til undanţágu í umsókninni.Verst af öllu er ţó,ađ allir sem ađ ţessu máli komu virđast segja ósatt.Hér er ţví augljós brotavilji,sem verđur ađ upplýsa og láta viđkomandi standa ábyrgđ gjörđa sinna.

Kristján Pétursson, 2.5.2007 kl. 21:20

2 Smámynd: Ţarfagreinir

Alveg er ég sammála ţessu. Vonandi fara einhverjir í áhrifastöđum ađ taka undir ţessi sjónarmiđ, ađ nauđsynlegt er ađ stokka allt heila klabbiđ upp. Ţar dugir ekkert hálfkák.

Ţarfagreinir, 2.5.2007 kl. 21:23

3 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Vesalings Bjarni....stamandi og rennsveittur reyndi hann ađ verja spilltan fyrirgreiđslugjörning og tókst ţađ illa

Jón Ingi Cćsarsson, 2.5.2007 kl. 21:24

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

ţetta er mjög vont mál fyrir Bjarna Benediktsson, ţađ verđur nú ađ segjast eins og er ţá ber hann mesta ábyrgđ, stýrđi hann ekki ţessari undirnefnd? Hin tvö Guđjón Ólafur og Guđrún Ögmunds eru líka í vondum málum. Ég ćtla bara rétt ađ vona ađ ţetta séu ekki algeng vinnubrögđ á hinu háa Alţingi.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 2.5.2007 kl. 23:00

5 Smámynd: Finnur

Hvernig vćri nú ađ fólk hćtti ađ grafa sig neđar í skítinn og viđurkenna hvernig ţessi umsókn var raunverulega sammţykkt.

S.s. ef fólk kemur til Íslands í skóla og ákveđur svo ađ fara í skóla í öđru landi en vil vinna á Íslandi á sumrin ţá fćr ţađ ríkisborgararétt til ađ geta ferđast á milli...

Svo eru reglur um ađ fólk sem giftir sig yngra en 22 ára (eđa ţar um bil) fćr ekki ríkisborgararétt og fólki er stundum vísađ úr landi ţó ţau eigi börn hérna. Einhversstađar er pottur brotinn.

Hverjar ćtli líkurnar séu á ađ einhver sjái sóma sinn í ađ koma fram og segja afsér fyrir spillingu. Allstađar í Evrópu (og víđar) vćru Jónína og Bjarni búin ađ segja af sér.

Finnur, 2.5.2007 kl. 23:48

6 Smámynd: Sigurđur Viktor Úlfarsson

Ţetta mál er stćrsta ekki-frétt sem sjónvarpiđ hefur fjalliđ um lengi.  Ađ vera ađ eyđa tíma í ţessa vitleysu núna rétt fyrir kosningar ţegar fréttastofan ćtti ađ vera ađ ađstođa kjósendur ađ kjósa, fara yfir alvöru málefni og stjórna rökrćđum .

Mér fannst Bjarni standa sig ágćtlega.  Lét Jóhönnu ekki draga sig út í skítinn, ţ.e. út fyrir ţann ramma sem lög leyfa honum ađ tjá sig og sagđi ţađ sem segja ţarf.  Bjarni sagđi ađ ţessi mál vćru tekin fyrir tvisvar á ári.  Á heimasíđu ráđuneytisins segir ađ ţessi mál geti tekiđ allt ađ 5 til 12 mánuđum.  Ţađ er vćntanlega vegna ţess ađ "nćsta" afgreiđsla á ţessu vćri eftir max 5-6 mánuđi og ţar nćsta eftir 12 mánuđi ţegar mál eru sérstaklega snúin, vantar gögn o.s.frv.

Ţarna hefur ţetta erindi komiđ inn á borđ viđkomandi ađila í ráđuneytinu rétt í ţann mund sem veriđ var ađ sópa upp bunkanum sem lá fyrir í ráđuneytinu og átti ađ samţykkja međ nćsta skammti á Alţingi í vikunni á eftir.  Ţeim umsóknum sem lágu fyrir hefur veriđ rennt í gegnum ferliđ og nefndin síđan tekiđ afstöđu til ţeirra.  Ef stelpan hefđi sótt um ţremur mánuđum fyrr hefđi ţetta tekiđ hana ţrjá mánuđi og tíu daga ţar sem einungis er fariđ yfir ţetta á sex mánađa fresti og hún ţví lent í sömu afgreiđslunni.

Síđan endađi Ţórhallur á ađ tilkynna ađ ţađ vćri búiđ ađ ná í frekari gögn í málinu.  Í guđs bćnum finniđ nú einhverja betri frétt - ţađ er algjörlega búiđ ađ mergsjúga ţessa.

Sigurđur Viktor Úlfarsson, 3.5.2007 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband