Nicolas Sarkozy tekur viđ völdum í Frakklandi

Nicolas Sarkozy og Jacques Chirac Nicolas Sarkozy tók í dag viđ völdum sem nýr forseti Frakklands viđ hátíđlega athöfn í Elysée-höll. Sarkozy verđur međ ţessu einn valdamesti stjórnmálamađur heims, enda er forseti Frakklands mikill áhrifamađur í senn á alţjóđavettvangi og innan Evrópusambandsins og lykilspilari í stjórnmálaheimi dagsins í dag. Sarkozy fékk sterkt umbođ til ađ taka viđ völdum í Frakklandi í forsetakosningunum 6. maí, er hann fékk tćp 54% greiddra atkvćđa.

Međ embćttistöku Nicolas Sarkozy lýkur hálfrar aldar litríkum stjórnmálaferli Jacques Chirac, sem gegnt hefur forsetaembćtti í Frakklandi í tólf ár, frá árinu 1995, og veriđ ennfremur forsćtisráđherra Frakklands tvívegis og borgarstjóri í París í tvo áratugi. Jacques Chirac var alinn upp pólitískt af forsetunum Charles De Gaulle og Georges Pompidou, mun frekar ţeim síđarnefnda, sem var lćrifađir Chiracs allt til dauđadags á forsetastóli áriđ 1974.

Pompidou leit á Chirac sem lćrling sinn í stjórnmálum og nefndi hann skriđdrekann sinn vegna hćfileika hans í pólitísku starfi, bćđi viđ ađ koma hlutum í framkvćmd og vinna grunnvinnuna í kosningabaráttum, en Chirac hefur alla tíđ veriđ rómađur fyrir ađ vera inspíreruđ kosningamaskína og sannur leiđtogi sem kann ađ leiđa baráttuna. Í bók um Chirac sem ég á er enda lýst hvernig hann vinnur undir álagi og í alvöru kosningaslag. Hann sé mađur sem keyrir maskínu áfram vafningalaust og kemur beint ađ efninu. Ţađ verđa eflaust mikil viđbrigđi fyrir hann ađ hverfa úr pólitísku sviđsljósi.

Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, er fyrsti franski ţjóđhöfđinginn sem fćddur er eftir lok seinni heimsstyrjaldarinnar. Hann fćddist í París ţann 28. janúar 1955. Nicolas Sarkozy hefur tekiđ ţátt í stjórnmálum allt frá unglingsárum og unniđ sig sig hćgt og rólega upp til ćđstu metorđa á hćgriarma franskra stjórnmála. Sarkozy var innanríkisráđherra Frakklands 2002-2004 og 2005-2007 og fjármálaráđherra Frakklands 2004-2005. Hann hefur leitt UMP-blokk hćgrimanna frá árinu 2004 en lćtur nú af leiđtogahlutverki ţar.

Sarkozy forseti fékk sterkt umbođ til valda, enda var kjörsókn í forsetakosningunum 6. maí hin mesta frá upphafi franska fimmta lýđveldisins áriđ 1965 er Charles De Gaulle var kjörinn í síđasta skiptiđ á litríkum stjórnmálaferli. Nicolas Sarkozy er vissulega mjög umdeildur stjórnmálamađur og hefur ekki hikađ viđ ađ stuđa á löngum ferli. Ţingkosningarnar í Frakklandi eftir nokkrar vikur verđa fyrsta prófraun Sarkozy á forsetastóli. Búist er viđ ađ Sarkozy tilnefni Francois Fillon sem forsćtisráđherra á morgun.

Ţađ var táknrćn stund ţegar ađ Sarkozy fylgdi Chirac ađ bifreiđ utan viđ Elysée-höll ađ lokinni embćttistökunni. Chirac var ađ yfirgefa Elysée-höll og valdahlutverk í frönskum stjórnmálum eftir hálfa öld í forystu međ einum hćtti eđa öđrum og Sarkozy var ađ taka viđ einu valdamesta pólitíska embćtti heims.

Ţađ má búast viđ ađ Sarkozy forseti verđi mjög áberandi lykilspilari á alţjóđlegum vettvangi nćstu fimm árin og muni hiklaust koma fram áberandi breytingum á nćstu mánuđum. Eitt veigamesta kosningaloforđ Sarkozy var ađ horfa fram á veginn og móta hlutina upp á nýtt. Ţađ mun hann greinilega gera.

mbl.is Sarkozy hvetur til einingar og umburđarlyndis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband