Bloggfrí

Ég hef ekki verið í miklu skriftarstuði síðustu dagana. Alvarleg veikindi í fjölskyldu minni hafa gert það að verkum að ég er ekki í miklu stuði. Ætla að taka mér smá bloggfrí á næstunni. Held að það sé ágætur leikur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband