Spaugstofan fer yfir REI-máliđ međ glćsibrag

Ţađ er orđiđ óralangt síđan ađ ég hef hlegiđ eins mikiđ ađ Spaugstofunni og var í kvöld. Ţeir fóru yfir REI-máliđ grútskítuga međ glćsibrag og gerđu sitt allra besta eftir ađ Randver Ţorláksson var rekinn. Reyndar var sérstaklega fyndiđ ađ sjá Pálma Gestsson í hlutverki Halldórs Ásgrímssonar međ grímu af andliti Randvers framan á sér. Kaldhćđiđ og skemmtilegt atriđi. Hvert atriđi var fullkomiđ og gert var grín ađ öllum ađilum međ sínum hćtti. Gamli góđi Villi, guđfađirinn Alfređ, SpillIngi, Bergţóruson, Ólafur Ragnar og friđarpostulinn Yoko fengu öll sitt sviđsljós.

Spaugstofan hefur jafnan veriđ best í stuttum ţáttum međ heilsteyptum hćtti um eitt lykilmál í kastljósi fjölmiđlanna - ţáttur unninn í hrađa stórmálanna. Ţetta er međ ţví besta hjá ţeim til ţessa og sérstaklega gott ađ sjá REI-máliđ, eins svart og ömurlegt og ţađ er allt frá a-ö, tekiđ fyrir međ húmorískum töktum. Spaugstofan fór á kostum í sinni úttekt altént.

Ţáttur Spaugstofunnar

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţetta var meirháttar ţáttur hjá ţeim félögum.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.10.2007 kl. 00:20

2 Smámynd: Kristján Pétursson

Frábćr ţáttur Spaugstofunnar.REI málinu vel skilađ í hús.Skemmti mér vel og hló mikiđ.

Kristján Pétursson, 14.10.2007 kl. 16:13

3 identicon

Já ţetta var frekar góđur ţáttur, og kom hlutunum ágćtlega frá sér

mbk

Óli 

Ólafur Hannesson (IP-tala skráđ) 14.10.2007 kl. 16:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband