Hættulegur leikur

Það er gott að lögreglan á Hvolsvelli tekur á snjóboltakasti ungmenna í bifreiðar og vekur athygli á því, þó í grunninn sé það sárasaklaus iðja í huga sumra. Það getur þó orðið hættulegur leikur, enda geta ökumenn misst stjórn á bifreiðunum vegna snjóboltakastsins og úr orðið stórslys. Sérstaklega hlýtur þetta að vera þeim mikilvægt að taka á þar sem farið er yfir Ytri-Rangá.

Þó að þetta sé smávægileg frétt er hún þó mikilvæg að vissu marki, enda alltaf þörf á að benda á að ekki skal kasta snjóboltum í bifreiðar. Snjóboltakast getur verið saklaus iðja í vetrarleikjum ungmenna, en þetta getur orðið hættulegur leikur.


mbl.is Köstuðu snjóboltum í bíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband