19 gefa kost á sér í prófkjöri í Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn

Það stefnir í mjög spennandi prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík. 19 gáfu kost á sér í prófkjörinu, sem mun fara fram 27. og 28. október nk. Í síðasta prófkjöri fyrir þingkosningarnar 2003 gáfu kost á sér 17 einstaklingar.

Í kjöri í prófkjörinu verða:

Ásta Möller, alþingismaður
Birgir Ármannsson, alþingismaður
Björn Bjarnason, dóms- og kirkjumálaráðherra
Dögg Pálsdóttir, hæstaréttarlögmaður
Geir H. Haarde, forsætisráðherra
Grazyna M. Okuniewska, hjúkrunarfræðingur
Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektor Háskólans í Reykjavík
Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður
Illugi Gunnarsson, hagfræðingur
Jóhann Páll Símonarson, sjómaður
Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur
Marvin Ívarsson, byggingafræðingur
Pétur H. Blöndal, alþingismaður
Sigríður Andersen, lögfræðingur
Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður
Steinn Kárason, umhverfishagfræðingur
Vilborg G. Hansen, landfræðingur
Vernharð Guðnason, slökkviliðsmaður
Þorbergur Aðalsteinsson, sölu- og markaðsstjóri

Ljóst er að um verður að ræða spennandi átök og fróðlegt að sjá hvernig niðurstaðan verður að kl. 18:00 að kvöldi 28. október þegar að fyrstu tölur verða birtar.

mbl.is Alls hafa 19 gefið kost á sér í prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband