Bankaræninginn er íshokkíáhugamaður

BankaræninginnEnn er ekki búið að finna bankaræningjann, en margar vísbendingar borist um hann skv. fréttum. Eitt er þó vitað um hann með vissu. Þar fer þó greinilega íshokkíáhugamaður, ef marka má klæðaburðinn. Enda var hann klæddur í hettupeysu merktri bandaríska íshokkíliðinu Pittsburgh Penguins.

Eitthvað vita þeir þó allavega og vonandi færast þeir nærri lausn. Hvað ætli það séu margir sérstakir áhugamenn um Pittsburgh Penguins á höfuðborgarsvæðinu? Ekki nema von að spurt sé. Nema þá að þetta hafi bara verið gervi?


mbl.is Ræninginn ófundinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Go Penguins!

Tek það þó fram að ég er ekki bankaræningi

Gunni Sím (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband