Barack Obama lćtur drauma dr. Kings rćtast

Barack ObamaŢegar ađ blökkumannaleiđtoginn dr. Martin Luther King lést fyrir fjórum áratugum átti hann sér draum um samfélag ţar sem litaraft skipti ekki máli og ţeldökkir hefđu sömu tćkifćri í lífinu og hvítir. Sú barátta kostađi hann lífiđ. Á ţessum sögulega degi í bandarískum stjórnmálum hefur Barack Obama látiđ drauma baráttumannsins frá Atlanta rćtast međ ţví ađ ná útnefningu Demókrataflokksins. Ţetta eru söguleg tímamót.

Fyrir ađeins átta til tíu árum hefđi engum órađ fyrir ţví ađ fyrir lok fyrsta áratugar 21. aldarinnar myndi ţeldökkur forsetaframbjóđandi ná alla leiđ í forkosningaferli stóru flokkanna, hljóta atkvćđi hvítra kjósenda um gervöll Bandaríkin og sverja embćttiseiđ sem valdamesti mađur heims. Međ sigri Obama á Hillary Rodham Clinton í forkosningaslagnum í kvöld er ritađur nýr kafli í pólitíska sögu Bandaríkjanna, sama hvernig fer úr ţessu.

Ekki einu sinni dr. King hefđi látiđ sér detta í hug ţegar ađ hann talađi um draumsýn sína í Washington á sjöunda áratugnum ađ ţađ gćti gerst í upphafi nýrrar aldar. Flestir áttu eflaust von á ađ sú barátta tćki lengri tíma ađ blökkumađur ćtti raunhćfa möguleika á Hvíta húsinu, ţó ađ handritshöfundar hafi gert blökkumanninn Palmer ađ forseta í hasarţáttunum 24 í upphafi áratugarins. Eđlilegt er ađ ţeldökkir Bandaríkjamenn fagni ţessum tímamótasigri í kvöld.

Barack Obama hefur rakađ ađ sér stuđningi síđustu mánuđi úr öllum áttum. Hann er fersk pólitísk stjarna. Hann kom, sá og sigrađi á flokksţingi Demókrataflokksins í Boston í júlí 2004 međ glćsilegri rćđu. Gleymi ţeirri rćđu aldrei, enda var hún ađ mínu mati stćrstu tíđindi ţess ţings, ţvílík stjörnuframmistađa. Allir fundu fyrir ţví ađ ţar fór sannkölluđ vonarstjarna. Enda er hann alvöru, ţađ má kannski deila um hvort ađ hann sé ekta algjörlega í gegn en hann svo sannarlega hljómar og virkar ţannig á alla sem hlusta á hann. Hann er ekki bara stjórnmálamađur, hann er einstakur pólitískur predikari sem nćr til fólks og hefur áhrif á ţađ.

Eđlilega finnst mörgum demókrötum Barack Obama vera ferskur valkostur, unglegur og heillandi, og hugsa ósjálfrátt til Kennedys forseta, sem heillađi bandarísku ţjóđina fyrir hálfri öld er hann hóf forsetaframbođ sitt og naut mikils stuđnings allt ţar til ađ öllu lauk svo snögglega er hann féll fyrir morđingjahendi í Dallas á nöprum föstudegi sem markađi mikil ţáttaskil í bandarískum stjórnmálum. Ólíkt er vissulega međ Obama og Kennedy ađ sá síđarnefndi hafđi ađ baki setu í bćđi öldungadeildinni og fulltrúadeildinni í 13 ár er hann varđ forseti en Obama á ađeins ađ baki ţriggja ára setu í öldungadeildinni.

Frá fyrsta degi hafa söguleg skref veriđ mörkuđ í ţessum forkosningaslag demókrata. Ţeirra stćrst er ađ draumur dr. Martins Luthers Kings í hinni sögulegu baráttu fyrir sjálfsögđum mannréttindum ţeldökkra á umbrotatímum á sjöunda áratugnum hefur rćst. Sannađ er ađ litaraft skiptir ekki lengur máli, allir hafa jöfn tćkifćri til ađ láta ađ sér kveđa og ţađ sem meira er ađ međ ţví er stađfest ađ blökkumađur getur orđiđ valdamesti mađur heims.


mbl.is Obama lýsir yfir sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ fáir geta međ góđu sagt ađ Obama sé "ţeldökkur", auk ţess verđur ađ upplýsast ađ ţađ vill svo til ađ móđir hans er "hvít".

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 4.6.2008 kl. 10:17

2 Smámynd: Bjarni Kjartansson

Nú verđa Rebbarnir ánćgđir í WDC.

Obama verđur EKKI forseti BNA, svo mikiđ er nánast bókađ.

Rauđhćalsarnir --hvar svo í flokki sem ţeir annars eru svona dags daglega munu EKKI kjosa ,,Boy" sem forseta međ flaggi og öllu.

ŢEir munu miklu frekar kjósa hćgfara Rebba, sem er Good ol Boy í ţeirra augm.

Hringdi í bróđurson minn og óskađi honum til hamingju.

Ţetta voru svörin hans svona nokkurnvegin og ţađ leyndi sér ekki, ađ hann var óhress međ ţetta.  AĐ hans sögn eru svonefndir Vet Backs einnig andsnúnir Obama, telja hann fćddann međ silfur í kjafti.

Indíánar og S-Ameríku ćttađ fólk er frekar inni á Hillary og munu ađ líkum ekki skila sér ađ heldur á kjörstađ, semsé, ekki greiđa Rebba atkvćđi, heldur mćta ekki.

Spennandi stađa, svo mikiđ er víst.

Miđbćjaríhaldiđ

Bjarni Kjartansson, 4.6.2008 kl. 15:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband