Geir sakar fréttamann um ađ sýna dónaskap

Sindri og Geir Geir H. Haarde, forsćtisráđherra, sakađi Sindra Sindrason, fréttamann Markađarins á Stöđ 2, um dónaskap ţegar hann var inntur eftir ađgerđum stjórnvalda í efnahagsmálum. Reyndi Sindri ađ fá viđbrögđ og elti Geir inn í Stjórnarráđshúsiđ en fékk ţessa orđaleppa frá forsćtisráđherranum í stađinn ţegar spurt var eđlilegra spurninga.

Mér finnst eđlilegt ađ spyrja sig ađ ţví hvers vegna forsćtisráđherrann geti ekki svarađ eđlilegum spurningum um efnahagsmál ţegar eftir ţví er leitađ og auk ţess sýnt almennilega kurteisi. Mér fannst svör forsćtisráđherrans ekki viđeigandi og spyr mig ađ ţví hvers vegna spurningum er ekki bara svarađ. Ţessi mál eru ţess eđlis ađ allir spyrja sig ađ ţví hvađ gera eigi og hvađ stjórnvöld ćtli sér ađ gera í stöđunni.

Ađ saka fréttamann sem vill ađeins heiđarleg svör frá ţeim sem stjórna landinu um dónaskap er ekki til sóma.

Hér á eftir fara samskipti ţeirra:

Sindri: „Jćja, hvar eru peningarnir sem eiga ađ komast inn í landiđ?"
Geir: „Á ţetta ađ vera viđtal?
Sindri: „Já, ég myndi vilja heyra ađeins um ţetta..."
Geir: „Ţú verđur ađ hafa samband fyrir fram."
Sindri: Geir, ţjóđin náttúrlega bíđur eftir einhverjum ađgerđum frá ríkisstjórninni. Geturđu ekki gefiđ okkur smá komment?"
Geir: „Ég vildi gjarnan gera ţađ, Sindri, ef ţú hagađir ţér ekki svona dónalega."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ć ţetta var ósköp hallćrislegt hjá Geir og ég skil ekki alveg ţessi viđbrögđ hjá honum.

Huld S. Ringsted, 13.6.2008 kl. 13:21

2 identicon

Stađreyndin er sú ađ Geir hefur engin svör. Ríkistjórn og Seđlabanki virđast vera algjörlega máttvana gagnvart ţessari kreppu sem er dýpri en nokkurn gat órađ fyrir. Ţetta hefur fariđ úr snertilendingu í brotlendingu.

Olgeir Marinósson (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 13:35

3 identicon

Kauđslegt. Hver sér eiginlega um PR fyrir GHH?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 14:35

4 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Eđlilega liggja spurningar á vörum fólks og von ađ ţađ vilji svör. Kurteisi kostar ekkert og ţađ ćttu ráđamenn Alţingis ađ vita og temja sér.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 13.6.2008 kl. 20:05

5 identicon

Sćll Stefán.

Ţetta sannar bara ţađ sem ég hef ítrekađ bent á á mínu bloggi, ađ Geir virđist vera talsvert hrokafullur.

Kannski ćtti hann ađ íhuga ađ "dramb er falli nćst".

Sem Sjálfstćđismađur skammast ég mín fyrir hegđun Geirs í ţessu tilfelli.

Kveđja,

Kári Lár.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 20:13

6 identicon

Ţetta er a.m.k.k í annađ skiptiđ á innađ viđ viku sem Geir svarar svona önugt - ţegar fréttamađur spurđi hann hvort hann hefđi komiđ ađ ţví ađ Vilhjálmur Ţ. "hćtti" ţá svarađi hann ţví önugt ađ spurningin ćtti ekki rétt á sér.

Ţessi mađur á ekkert heima í forsćtisráđuneytinu...

Steini (IP-tala skráđ) 13.6.2008 kl. 20:47

7 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Ţađ virđist fara óskaplega í taugarnar á Geir ađ menn séu ađ skipta sér af honum. Fréttamenn sem leita svara viđ ofur eđlilegum spurningum eru ýmist dónar eđa "gerendur eineltis". Ótrúlega hrokafullt af honum. Kemur mér talsvert á óvart verđ ég ađ segja.

Heimir Eyvindarson, 13.6.2008 kl. 21:28

8 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Hallćrislegt hjá Geir... ég held ađ ţiđ Sjallar ţurfiđ ađ taka Geir Haarde og Árna Matthiessen á námskeiđ í fjölmiđlaviđmóti og mannlegum samskiptum

Jón Ingi Cćsarsson, 14.6.2008 kl. 13:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband