Niðursveiflan og unga fólkið

Nú þegar kreppir að í niðursveiflunni kemur hún helst niður á ungu fólki, sem þarf að leigja og kaupir mat. Ekkert annað er í kortunum en þetta verði erfiður vetur fyrir þennan hóp og mjög þröngt um allt. Ég hef heyrt margar sögur af þessu nú þegar haustar að og ekki eru allir svo lánsamir að geta staðið undir öllum þunganum sem fylgir niðursveiflunni.

Staðan hérna heima hefur komið fram í því að ungt fólk sem fer út til að læra hefur ekki séð hag í því að flytja heim aftur, en ákveður þess í stað frekar að vera áfram á þeim slóðum.

Annars vonum við öll að niðursveiflan standi ekki lengi yfir, þó öll teikn séu á lofti um að veturinn verði mjög erfiður.


mbl.is Kreppir að fjárhag unga fólksins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband