Árdegi á hausinn - níu ára strákur í sárum

Miðað við fréttir síðustu dagana kemur ekki að óvörum að Árdegi sé komið í þrot, enda miklir erfiðleikar þar. Mér varð við þær fregnir fyrst hugsað til níu ára stráksins sem var illa svikinn af BT og þurfti að bíða í fimm mánuði eftir nýrri leikjatölvu frá BT áður en allt fór á hausinn. Held að þetta sé eitthvað daprasta PR fyrir eitt fyrirtæki mjög lengi.

mbl.is Árdegi óskar eftir gjaldþrotaskiptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er náttúrulega leiðinlegt fyrir strákinn en samt algjört smámál. Það verður auðvelt að redda stráknum annari tölvu en það verður ekki eins auðvelt að redda fólki vinnu eftir svona sex mánuði þegar nokkur hundruð fyrirtækja í viðbót hafa farið í gjaldþrot.

Fannar (IP-tala skráð) 12.11.2008 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband