Eilífđartöffarinn frá Keflavík kvaddur

Fjöldi fólks hefur minnst Rúnars Júlíussonar í dag. Hann átti sess í huga allra landsmanna, enda svo sterkur fulltrúi íslensku tónlistarsögunnar, rokksins vel ađ merkja, enda var hann töffarinn í bransanum - sannkallađur hr. rokk. Hann var líka alltaf til stađar og náđi ađ spila allt til leiđarlokanna.

Sá ţáttur viđ Rúnar sem mér finnst merkilegastur er hvađ hann átti auđvelt međ ađ ná til yngri fólks. Löngu eftir ađ Hljómar liđu undir lok varđ hann rokkstjarna undir öđrum formerkjum. GCD var mjög vinsćl hljómsveit á tíunda áratugnum hjá minni kynslóđ og ţar náđi hann nýjum ađdáendahóp, án fyrirhafnar.

Rúnar rćktađi yngra fólk í tónlistinni og var duglegur viđ ađ vinna ađ sínu verki, festist ekki á einum tímapunkti tónlistarsögunnar heldur var alltaf ferskur og nýr í tónlist sinni. Hlýlegur persónuleiki hans og töffaraeđliđ spilađi ţar líka stóran sess.  



Gott dćmi um tónlistarsköpun hans undir lokin var lagiđ sem hann tók međ Unun um miđjan tíunda áratuginn. Svo var ekki síđur flott ţegar hann tók lagiđ međ Baggalúti bara fyrir nokkrum árum.



mbl.is Sárt ađ missa Rúnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Bergsveinn Ívarsson

Guđ blessi minninguna um Rúnar Júlíusson

Gísli Bergsveinn Ívarsson, 5.12.2008 kl. 23:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband