Björn Bjarnason hćttir sem ráđherra

Björn Bjarnason
Björn Bjarnason hefur nú stađfest ađ hann er á útleiđ af ráđherrastóli og ţetta sé síđasta kjörtímabil hans í stjórnmálum. Ég tel ađ eftirsjá verđi af Birni. Hann hefur vissulega veriđ mjög umdeildur, enda alltaf tjáđ skođanir sínar óhikađ og ekki veriđ í neinum vinsćldaleik međ stöđu sína, heldur látiđ verkin tala og fariđ sínar leiđir en ekki annarra. Slíkt ber ađ virđa á ţeim tímum ţegar hugsjónalaust fólk verđur sífellt meira áberandi í pólitík.

Björn hefur líka veriđ ţekktur fyrir vinnusemi sína og heiđarleika. Vefsíđa hans er eitt traustasta merki ţeirrar vinnusemi, en hann ólíkt mjög mörgum stjórnmálamönnum hefur haldiđ úti vef af elju og ástríđu allt frá fyrsta degi á međan ađ flestir ađrir hafa kođnađ niđur ađ loknum kosningum og hćtt ađ skrifa. Ég held ađ sagan muni dćma vefsíđu Björns bestu íslensku stjórnmálavefsíđuna, enda dekkar hún langan og merkan feril og tíma í íslenskri sögu.

Björn hefur veriđ í stjórnmálum af lífi og sál eins og verk hans og netskrif sýna vel. Ţađ hefur mátt treysta ţví ađ hann hafi skođanir og láti í sér heyra um hitamál samfélagsins, á međan ađ margir ađrir ráđherrar eru mun minna áberandi.

mbl.is Fullyrt ađ Björn hćtti eftir landsfund
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Einstrengingsháttur hroki og stjórnarhćttir líkt og Björn praktiserađi m.a. í málum lögreglustjórans á Suđurnesjum, hervćđingarstefna hanns innan lögreglunnar. Nei ég held ađ enginn sakni ţess.

hilmar jónsson, 10.1.2009 kl. 14:08

2 identicon

Ja hérna - ţessi mađur hefđi átt ađ vera löngu búinn ađ segja af sér.  Ţví miđur ţótt ljótt sé ađ segja ţađ ađ ef hann hefđi fćđst og veriđ uppi á öđrum tíma í öđru landi ţá hefđi ég séđ hann fyrir mér í fasistabúningi međ nóg af medalíum.

 Ţetta er međ hrokafyllstu mönnum sem ég hef séđ og ţađ sem hefur komiđ út úr honum hefur alltaf veriđ klárlega stórmennskubrjálćđi og veruleikafirrining.

Ađ hafa ćtlađ ađ nánast hervćđa Ísland og tindátaleikur hans sýnir ađ hann hefđi frekar átt ađ vera í einhverju góđu einrćđisríki.  

Leiđindi viđ undirmenn sína sem hafa sýnt einskćran dugnađ og árangur og síđan hvernig manni finnst Lögreglan á Íslandi hafa veriđ smátt og smátt brotin niđur - einu skiptin sem mađur sér lögreglumann-bíl er ţegar mótmćli eru í gangi.   

En nćgir peningar eru alltaf til í gćluverkefni og áhugamál Björns Bjarnasonar.  Ég hef fylgst bćđi međ ferli og heimasíđu hans í gegnum tíđina og alltaf hefur mér blöskrađ einstrengishátturinn, hrokinn og hvađ hann er ekki í takt viđ almenning í landinu - eins og má segja um marga af hans flokksbrćđrum.

 Sjálfur er ég óflokksbundinn og hef nokkrum sinnum kosiđ Sjálfstćđisflokkinn en ávallt strikađ yfir nafn Björns og nokkurra annarra Sjálfstćđismanna sem mér hefur fundist gefa tilefni til ţess ađ fá óbragđ í munninn.

Fariđ hefur fé betra segi ég og er viss um ađ meginţorri landsmanna er mér sammála.

Ingvar Ragnarss. (IP-tala skráđ) 10.1.2009 kl. 14:36

3 identicon

Ţessi ákvörđun veikir ríkistjórnina. Mikil eftisjá í Birni.

Palli (IP-tala skráđ) 10.1.2009 kl. 20:57

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála ţessu Stefán Friđrik,samt hefur Björn alla tíđ veriđ mjög svo umdeildur!!!,dugnađar og afkastamađur mikill,En ţađ er komin tími fyrir hann ađ gefa öđrum eftir sćtiđ/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 11.1.2009 kl. 00:01

5 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Hann sagđi ţađ sjálfur ađ hann yrđi ekki ráđherra út kjörtímabiliđ.
Jú auđvitađ veikir ţetta ríkisstjórnina en ef Bjarni Ben. kemur inn í hans stađ er ţađ afar jákvćtt. Ađ mínu mati framtíđarleiđtogi flokksins.

Óđinn Ţórisson, 11.1.2009 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband