Hafa mótmćlin veriđ yfirtekin af skríl?

Held ađ mótmćlin séu ađ fara yfir öll mörk. Ţetta er orđiđ einum of og minnir einna helst á skrílslćti. Sé ađ sumir hafa hér eftir miđnćttiđ velt fyrir sér hvort mótmćlin hafi veriđ yfirtekin af skríl og óróaseggjum sem eru í ţví ađ eyđileggja fyrir öđrum og koma óorđi á ţá sem hafa veriđ ađ tjá sig málefnalega. Ráđist hefur veriđ ađ lögreglunni og gengiđ of langt. Ţetta er einum of, og engum til sóma.

En kannski er ţetta fólk einmitt ađ óska eftir óeirđum og ţví ađ gengiđ verđi lengra gegn ţeim. Mér finnst ekkert annađ blasa viđ, sé miđ tekiđ af ţví ađ hjóla beint í lögregluna. Hreint skemmdarverk og ofbeldi er mótmćlendum ekki til sóma.

mbl.is Mótmćlendur viđ Stjórnarráđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vissulega er ofbeldi ekki mótmćlendum til sóma. En ţađ sem er enn síđur mótmćlendum til sóma, er ađ hanga heima og bora í nefiđ. Ţađ eru allir sammála um ţađ ađ ríkisstjórnin hafi rústađ landi og ţjóđ. Ţađ eru ţví allir mótmćlendur inn viđ beiniđ. Ţađ var mjög stór hópur fólks í bćnum í dag og kvöld en ţetta mćtti vera 10 sinnum fleiri

Ríkisstjórnin hefur fyrir löngu fariđ yfir strikiđ. Og lögreglan hefur ekki stađiđ sig vel í gćr né dag. Lang lang LANGflestir á ţessum mótmćlum voru ţarna komnir til ţess ađ mótmćla friđsamlega og láta í sér heyra. En í huga lögreglunnar skipti slíkt ekki máli. Piparúđanum var spreyjađ í allar áttir. Ađ ógleymdu táragasinu, sem var beitt tvisvar. Ég var sem betur fer ekki í fremstu víglínunni en ég fékk minn skammt af hvoru tveggja og ţađ var mjög sárt. Ţađ voru engar viđvaranir gefnar, a.m.k. engar sem heyrđust. Lögreglan hefur í dag sýnt mikla snilld í ađ espa upp mótmćlendur og gera ţá aggressívari. Ef ţađ var tilgangurinn á hún mikiđ hrós skiliđ. 

En hvort sem ţú ert friđsamlegur eđa ófriđsamlegur mótmćlandi, ţá er ţađ nákvćmlega 100% betra heldur en ađ vera hvorugt og láta sig máliđ ekki varđa. Skríllinn er ríkisstjórnin, skríllinn er ţeir sem hanga heima međ krosslagđar hendur. 

Af ţví ađ ţú minntist á táragasiđ í annarri fćrslu.... Ef ađ einstaklingur tekur upp á ţví ađ henda hellu í lögreglumann, ţá er ţađ ekki valid ástćđa til ţess ađ spreyja táragasi á nokkur ţúsund manns. Ţetta var međ öllu óréttlátt og fáránlegt.

Óskar Örn Arnarson (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 02:59

2 identicon

P.S. Ţetta beindist ţó ekki sérstaklega ađ ţér.. Enda veit ég ekkert hvort ţú hafir boriđ mótmćlin međ eigin augun. Ég er bara búinn ađ fá mig fullsaddan af ţví hversu miklar áhyggjur fólk hefur af skemmdarverkum örfárra mótmćlenda ţegar ţađ er ekki einu sinni sambćrilegt viđ ţađ sem ríkisstjórnin hefur gert.

Óskar Örn Arnarson (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 03:02

3 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Skrílslćti í skrílrćđi.

Ţór Jóhannesson, 22.1.2009 kl. 03:07

4 identicon

sammála. ţetta er löngu orđiđ ljótt og fer versnandi.

ég er fylgjandi ţví ađ fólk mótmćli ţví sem ţađ misbýđur. en ţá á ég viđ ađ fólk hefji upp raust sína og tjái andstöđu.

ég hef enga samkennd međ ţeim sem ekki nćgir ađ koma sínum skilabođum á framfćri međ hrópum, köllum, söng og skiltum, heldur verđa ađ beita ofbeldi, frekju og skemmdarverkum.

--

óskar

óskar holm (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 03:15

5 identicon

Ég er sammála. Ég hvet fólk til ađ mótmćla á friđsamleggamáta ţótt ég sé ekki sammála ţví. En ađ ráđast á lögregluna finnst mér fyrir neđan allar hellur. Hugur minn er međ lögreglumönnum og fjölskyldum ţeirra. Ég vona ađ fólk láti í sér heyra ađ laganaveriđ eru ekki einir ţarna úti heldur eiga ţeir hug okkar og hjörtu.

ÁFRAM ÍSLAND

Jón Grétar

Jón Grétar Ţórsson (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 04:51

6 Smámynd: egvania

Mótmćlendur eru eitt og skríll annađ.

Friđsamleg mótmćli, pottlok og annađ sem gefur frá sér óhljóđ eru hiđ besta mál en ţegar komiđ er út í skrílslćti ţá er máliđ orđiđ alvarlegra og skemmir fyrir fólki sem mótmćlir á friđsamlegum nótum.

Ásgerđur Einarsdóttir

egvania, 22.1.2009 kl. 04:51

7 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

sammála ţér

Jón Rúnar Ipsen, 22.1.2009 kl. 06:39

8 identicon

Stebbi ţú hefur fundiđ eitthvađ ađ mótmćlunum í allan vetur. Hvernig vćri ađ kenna orsökinni um ekki afleiđingunum.

Elías Ţórsson (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 08:17

9 identicon

Hvernig vćri ađ standa upp frá tölvunni, taka strćtó, mćta á mótmćlin og tala viđ fólk sem er ađ láta sársauka sinn og reiđi bitna á dauđum hlutum í miđbćnum?

Hvar er ţín ábyrgđ? Ađ velta vöngum endalaust framan viđ tölvuskjá?

Hvernig vćri ađ taka virkan ţátt í ađ benda fólki á ađ mótmćlendur eiga ađeins sökótt viđ sitjandi valdhafa?

Ţađ vantar fleiri slíka, fólk sem sefar hina örlítiđ sem eru ađ missa sig, og minna ţá á hvert hiđ raunverulega takmark er.

Hvernig vćri ađ fleiri málefnalegir og eflaust "vel gefnir" menn hífđu sig upp af rassinum og tćkju ţátt í mótmćlunum frekar en ađ dćma úr fjarlćgđ af fréttamatreiddum upplýsingum eingöngu?

Drífđu ţig nú, og kipptu myndavélinni međ ţér Stefán.

Greppur Torfason (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 09:16

10 Smámynd: Dunni

Ţú veist ađ í öllum bekkjum finnst einhver sem haldin er einhverjum óróa.  Ţekki ţađ af eigin reynslu.   Ţađ ţýđir ţó ekki ađ bekkurinn minn hafi veriđ óuppdreginn skríll ţó einum kennara okkar hafi misst ţađ út úr sér.

Mér finnst bćđi mótmćlendur og lögregla standa sig vel ţegar á heildina er litiđ. Reyndar held ég ađ lögreglan hefđi getađ sleppt táragasinu og talađ viđ líđinn í stađinn og bođiđ upp á samstarf.  Viđ sáum ađ ţađ gekk vel í nótt ţegar mótmćlendur vörđu lögregluna fyrir ágangi óróaseggjanna.

Nú ţegar ríkistjórnin leggur upp laupana um helgina róast hinir órólegu og verđa vnandi fyrirmyndar borgarar aftur.

Dunni, 22.1.2009 kl. 10:07

11 Smámynd: Tómas Ingi Adolfsson

Ég vona ađ sem flestir mćti á öll mótmćli og láti svona atvik ekki á sig fá. Ţeir sem réđust mest ađ lögreglunni voru unglingsstrákar sem voru frekar ađ sýna sig heldur en ađ mótmćla. Ég tengi grjótkast á engan hátt viđ mótmćli og vil ekki kalla ţá mótmćlendur sem grýta lögregluna. En viđ ţurfum á fjölmenni ađ halda til ţess ađ athyglin beinist ekki ađ ţeim fáu sem láta illa heldur ađ fjöldanum sem hefur sameinast í mótmćlunum.

Tómas Ingi Adolfsson, 22.1.2009 kl. 10:25

12 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Auđvitađ ekki. Mikill meirihluti ţeirra sem mćttu á mótmćlin voru ekki međ neitt ofbeldi - ţarna voru jú mótmćli allan daginn og fólk gleymir gjarnan ţví sem vel fer. Hellingur af löggum og mómćlendum áttu í jákvćđum orđrćđum - fólk sló varnarskyldi um lögguna og ég trúi ţví bara ekki upp á fólk ađ nota núna tćkifćriđ til ađ horfa fram hjá ţeirri stađreynd ađ viđ sitjum uppi međ vanhćfa ríkisstjórn sem kalla má skríl sem hefur tekiđ yfir alţingi og hefur olliđ ţjóđinni meiri skađa en allur skríllinn ţar fyrir utan gćti nokkru sinni valdiđ.

Birgitta Jónsdóttir, 22.1.2009 kl. 10:32

13 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţekkir ţú betri orđ til ađ lýsa ţessu?

Hann (skríllinn) heimtar Steingrím J. yfir sig um leiđ og hann vill fá "peningana sína" og góđa lífiđ aftur. Ruglađur skríll, vćri kannski nćrri lagi? Steingrímur vill skila lánum til IMF og skríllinn hans vill lifa í allsnćgtum eins og áđur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 22.1.2009 kl. 12:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband