Biðin lengist eftir stjórnarmyndun

Þessi bið eftir vinstristjórn er farin að minna á Biðina eftir Godot. Mikið væri það nú gaman ef Jóhanna og Steingrímur myndu koma aftur að hljóðnemunum og tilkynna okkur að þetta sé nú allt í lagi, þetta sé bara rétt að fara að koma.

Án gríns, þessi stjórnarmyndun er hætt að vera fyndin meira að segja fyrir vinstrimenn. Þetta er bara pínlegt.

mbl.is Hlé gert til að ræða málin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Framsóknarmenn eru ekki fæddir í gær. Þeir vita, að SJS vill ólmur verða ráðherra á ný. Sama kvað það kostar ? Einnig vill SJS kosningar sem allra allra fyrst, áður en fylgi VG byrjar að dala að ráði, og hann sjáfur fer að tala af sér og sýna sitt rétta innræti.

Ég, sem gamall íhaldsmaður, er ekkert hissa og mér líður bara ágætlega. Þessi

heimskreppa er mikill lærdómur fyrir alla Íslendinga, hvar í flokki, sem við erum. Við verðum að draga lærdóm af þessum voða eins og flestar aðrar þjóðir munu vonandi gera,

Bestu kveðjur frá Siglufirði, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 31.1.2009 kl. 17:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband