Hávær en fámenn mótmæli við Seðlabankann

Mér sýnist mótmælin við Seðlabankann vera mjög fámenn en hávær ef marka má myndir af vettvangi. Ég er reyndar alveg hissa hvað Sturla Jónsson hefur komist upp með það lengi að vera með hávaða úr loftlúðri sem yfirgnæfir allt í kringum hann. Þetta getur varla verið gott fyrir heyrnina hjá þeim sem eru að mótmæla, enda sýnist mér hundurinn sem neyddur er til vistar í þessum mótmælum flýja inn í bankann eftir skjóli frá hávaðanum.

En fámennur hópur getur vissulega framkallað mikinn hávaða og þetta er örugglega eitt besta dæmið um það í seinni tíð.

mbl.is Sturlu bannað að þeyta lúðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband