Ragnheiður Elín í leiðtogaframboð í Suðrinu

Ég er mjög ánægður með þá ákvörðun Ragnheiðar Elínar Árnadóttur að gefa kost á sér í leiðtogaframboð hjá Sjálfstæðisflokknum í Suðurkjördæmi. Mikilvægt er að stokka duglega upp í forystusveitinni hjá flokknum þar og fá nýtt fólk í framboð. Ragnheiður Elín er mjög öflug og traust kona, góður frambjóðandi til forystu fyrir flokkinn á sínum gömlu heimaslóðum og ég ætla rétt að vona að flokksmenn muni velja hana til forystu og taka til í sínum málum.

mbl.is Ragnheiður stefnir á 1. sætið í Suðurkjördæmi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband