Líkamsárásir og einelti í FSU - skuggaleg ţróun

Ekki er hćgt ađ segja ađ síendurteknar árásir nokkurra nemenda á samnemendur í Fjölbrautaskóla Suđurlands sé góđ kynning á skólanum, starfinu ţar innanhúss eđa yfirstjórninni ţar. Á örfáum dögum höfum viđ heyrt af ţremur slíkum málum, ráđist ađ nemanda međ kúbeini, sparkađ í höfuđ og lamiđ í höfuđ međ grjóti.

Algjörlega ólíđandi er ađ slíkt viđgangist á skólalóđ ţar sem nemendur eiga ađ geta sinnt sínu námi án ţess ađ eiga á hćttu árás eđa ađkast, sem getur leitt til varanlegs skađa á sál og líkama. Í raun eiga ađ vera einhverjar verklagsreglur og skýr vinnubrögđ til stađar í svona málum, enda á ađ vernda rétt nemenda.

Svo er auđvitađ annađ ađ ţetta er auđvitađ lögreglumál og á ađ láta slíkt verđa víti til varnađar, taka hart á ţví bćđi innan skólans sem utan. Ţetta á ekki ađ líđast. Gróft ofbeldi og einelti er partur af ţví sem vinna á gegn í skólum landsins međ öllum tiltćkum ráđum.


mbl.is Ráđist međ grjóti á 16 ára pilt í FSu á Selfossi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćmundur Ágúst Óskarsson

sammála ţér, svona á alls ekki líđa og auđvitađ eru ţetta pura lögreglumál sem auđvitađ á ađ taka fast á.

Sćmundur Ágúst Óskarsson, 20.2.2009 kl. 09:37

2 Smámynd: ThoR-E

Ţetta er alveg ótrúlegt.

Skóli á ađ vera griđarstađur fyrir nemendur.  Ađ sumir nemendur séu hrćddir viđ ađ fara í skólann sinn, er algjörlega ólíđandi.

Mađur getur ekki annađ en velt fyrir sér hvort stjórnendur ţessa skóla séu hćfir til starfa. 

Ţegar hópur pilta réđust saman á einn og stórslösuđu hann ađ ţá var einum ţeirra vísađ úr skóla í 1 dag, og annar fékk 3 daga frí. Fórnarlambiđ gat hinsvegar ekki sinnt námi sínu í 2-3 vikur vegna áverka.

Hverskonar vinnubrögđ eru viđhöfđ í ţessum skóla, mér er spurn.

ThoR-E, 20.2.2009 kl. 11:38

3 identicon

Algjörlega er ég sammála ţér međ ţetta, en ţví miđur ţá virđist ţetta ekki bara vera í Fsu heldur í grunnskóla ţarna í bć líka og hefur viđgengst í mörg ár. Og ţađ virđist sem engan endi ćtli ađ taka. Fyrir utan ţađ,  er ţađ líka yfirleitt ţolandinn sem gefst upp á ađ vera í ţeim skóla sem ţar sem eineltiđ fer fram en ekki gerandinn sem auđvitađ ćtti ađ vera vikiđ úr skóla og ţađ strax. Og ţví miđur er yfirleitt alltof seint gripiđ inní og ţolandinn jafnvel orđin skemmdur fyrir lífstíđ.

Ólöf Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 20.2.2009 kl. 12:40

4 identicon

Ég vil benda á ađ kúbeinsmáliđ gerđist hvorki á skólatíma né skólalóđ og mennirnir sem frömdu árásina voru ekki í skólanum á ţeim tíma.  Ţannig ađ ţetta eru tveir verknađir og algjörlega óskyldir, svo á engan hátt er hćgt ađ kalla ţetta síendurtekiđ! Ţú lćtur ţetta líka hljóma eins og ţetta hafi veriđ sama fólkiđ í báđum málunum, sem ţađ var ekki.

Ţó ţú segir ţađ ekki, ţá vil ég benda á ađ skólastjórnendur hafa brugđist viđ á 100% réttan hátt og mér leiđist ţađ svakalega ţegar fólk sem veit ekki alla söguna fer ađ bćta viđ fáfrćđis athugasemdum ađ stjórnendur séu óhćfir.

Annars er ég sammála, ţetta er lögreglumál en málin voru líka kćrđ til lögreglu.  Einnig er ég sammála um ađ ţađ ţurfi ađ vera harđari reglur í sambandi viđ ţetta og ţađ ţarf ađ vinna betur gegn ofbeldi allsstađar á landinu, ekki bara í skólum.

Stoltur nemandi FSu (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 18:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband