Baugsmál í nýju ljósi

Varla teljast það stórtíðindi að Héraðsdómur hafi synjað frávísunarkröfu í Baugsmálinu. Mestu tíðindin eru þó væntanlega þau að margir sjá Baugsmálið í nýju ljósi, sérstaklega eftir atburðarás síðustu mánaða. Lengi vel tókst með pr-framsetningu að snúa málinu á haus og láta það snúast um aukaatriði í stað aðalatriða.

Vonandi er þeim auma blekkingaleik nú lokið.

mbl.is Baugsmálinu ekki vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Huginn Guðmundsson

Já og nú eru kanski ekki stjörnulögfræðingar,að slíta sundur aðlatriðin.Enn kanski fjölmiðlar með skítkast út í þá sem skækja málið.Eða eru nógir peningar til ennþá til að snúa málum í hring.

Haraldur Huginn Guðmundsson, 20.5.2009 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband