Ógeđslegt fólskuverk á Seltjarnarnesi

Mađur er eiginlega alveg orđlaus viđ ađ heyra fréttir af árásinni á aldrađa manninn á Seltjarnarnesi á hans eigin heimili. Ógeđslegt fólskuverk og nöpur stađreynd ađ fólk sé ekki óhult á heimili sínu. Heimili fólks er jú friđhelgur stađur, griđastađur og skjól hvers einstaklings.

Árás á fólk á heimilum sínum er grafalvarlegt mál og ber ađ fara međ máliđ í samrćmi viđ alvarleika brotsins. Ţeir sem standa ađ slíkri ađför ađ fólki og ţađ sérstaklega eldri borgurum eiga sér engar málsbćtur.

mbl.is Rćndur og bundinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Algörlega sammála ţér S.F.S. - ţessir pöddur eiga sér engar málsbćtur og yrđi gerđur greiđi međ ţví ađ senda ţá í ţrćlkunarvinnu langt "íbortístan" !!

Edda (IP-tala skráđ) 26.5.2009 kl. 21:23

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Sammála ţér Stefán. Ţađ er óhuggulegt ef eldri borgarar geta ekki veriđ örugg á heimilum sínum. Mađur skilur ekki svona óţverraskap.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 26.5.2009 kl. 21:31

3 identicon

Já, í 2. skipti á skömmum tima.  Og grimmdin ađ binda gamla manninn.  Hann hefđi getađ dáiđ ţarna.  Og hvađ ćtli ţeir fái nú ţungan dóm, ef ţeir nást?  Nokkra fáránlega mánuđi fyrir ađ leggja líf gamals manns viljandi í lífshćttu?

EE elle (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband