Dularfullt andlát - hvað er gefið í skyn?

Mjög sorglegt sé það rétt að eitthvað saknæmt sé við andlát vistmanns á Hrafnistu. Mér finnst þó verra að lesa fréttatilkynninguna, enda er þar eitt og annað gefið í skyn án þess að það sé sagt. Lesa þarf á milli línanna til að átta sig á fréttinni til fulls og hvað hefur í raun gerst. Hvers vegna var þetta gefið út áður en krufningu er lokið - komið með staðreyndir í stað þess að gefa eitthvað í skyn sem alls óvíst er að hafi gerst?

mbl.is Lögreglurannsókn vegna andláts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sammála þér að mjög alvarlegt að koma með svona alvarlegar dylgjur.  Má ekki dæma fólk fyrifram eftir sögusögnum.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.5.2009 kl. 10:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband