Olíuforstjórar á tímum samráđsins ákćrđir

Olíufélög Bogi Nilsson, ríkissaksóknari, hefur gefiđ út ákćru á hendur Kristni Björnssyni, fyrrum forstjóra Skeljungs, Einari Benediktssyni, forstjóra OLÍS, og Geir Magnússyni, fyrrum forstjóra ESSO. Ţeir voru forstjórar olíufélaganna á tímum samráđsins frćga og hafa veriđ umdeildir vegna ţess í huga ţjóđarinnar. Ákćra á hendur ţeim eru stórtíđindi í málinu, en varla neitt sem kemur ađ óvörum í ljósi ţeirra afbrota sem ţeir eru sakađir um ađ hafa stađiđ ađ á sínum ferli í forystu ţessara fyrirtćkja.

Gögn í málinu virđast mjög ljós í ţá átt ađ olíufélögin ţrjú hafi haft međ sér mikiđ samráđ á tímabilinu 1993-2001, eđa ţar til Samkeppnisstofnun hóf formlega rannsókn sína međ ţví ađ fara inn í fyrirtćkin og afla sér gagna um máliđ. Fram hefur komiđ ađ forstjórar olíufélaganna hafi hist oft á fundum og hafi ţar m.a. rćtt um vćntanleg útbođ. Ţar hafi jafnframt veriđ teknar ákvarđanir um hvernig framlegđ af viđskiptum yrđi skipt á milli félaganna, ţannig ađ ţađ félag, sem fengi viđskipti, greiddi hinum fyrirtćkjunum samkvćmt ákveđnu skiptahlutfalli.

En ţetta eru tímamót sem verđa í dag og ţađ mun svo sannarlega verđa athyglisvert ađ fylgjast međ framhaldi ţess.

mbl.is Ţrír einstaklingar ákćrđir vegna samráđs olíufélaganna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Ég vona ađ ţremenningarnir verđi lokađir inni í nokkur ár. Sektir skipta ţessa karla engu máli, ţeir eiga nóg af peningum og munar ekkert um nokkrar millur. Loka ţá inni og láta ţá skammast sín.

Bestu kveđjur,

Hlynur Hallsson, 13.12.2006 kl. 23:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband