Hörkulesning í ákćru á hendur olíuforstjórunum

OlíufélöginŢađ er mjög athyglisvert ađ lesa ákćru Boga Nilssonar, ríkissaksóknara, á hendur olíuforstjórunum ţremur á tímum samráđsins margfrćga. Ţađ er hörkulesning og athyglisverđ, svo ekki sé nú meira sagt. Forstjórarnir eru ákćrđir sem persónurnar á forstjórastóli, en ekki olíufélögin sem slík, en mörg ţeirra hafa skipt um eigendur á síđustu árum og eigendahópar allt öđruvísi samansettir nú en á ţeim tíma sem ákćrt er fyrir í tilfelli forstjóranna.

Ákćrt er fyrir samráđ viđ gerđ tilbođa sem varđa međal annars Innkaupasamband Reykjavíkurborgar, Ríkiskaup og Útgerđarfélag Akureyringa, lögregluna og Vestmannaeyjabć. Ákćran tekur líka til skiptingar markađar. Ţađ varđar sölu á eldsneyti á Reykjavíkurflugvelli og til erlendra skipa. Í ákćrunni eru tilgreind bréfskipti ţar sem starfsmenn félaganna ráđa ráđum sínum og úthluta félögunum einstökum svćđum.

Hvet alla lesendur til ađ lesa ákćruna á hendur forstjórunum ţrem. Hörkulesning ţađ.


mbl.is Olíufélögin dćmd til ađ greiđa bćtur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband