Stefán Jón fer til Namibíu

Stefán Jón Hafstein Ţađ eru mikil tíđindi ađ Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi, ćtli ađ hvíla sig á pólitíkinni og halda til verka í ţróunarmálum í Namibíu. Hefur hann veriđ ráđinn til verksins í tvö ár og tekur ţví leyfi frá pólitískum verkefnum fyrir Samfylkinguna og Reykjavíkurborg ţann tíma og tekur  Oddný Sturludóttir sćti Stefáns Jóns í borgarstjórn ţví nćstu tvö árin.

Ţađ var mikiđ áfall fyrir Stefán Jón ađ verđa ţriđji í prófkjöri Samfylkingarinnar í febrúar, á eftir Degi B. Eggertssyni og Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, enda var hann leiđtogi Samfylkingarinnar innan R-listans kjörtímabiliđ 2002-2006 og formađur borgarráđs hluta síđasta kjörtímabils. Ţađ var honum ennfremur áfall ađ verđa ekki borgarstjóri eftir afsögn Ţórólfs Árnasonar vegna olíumálsins fyrir tveim árum.

Mér finnst ţađ flott hjá Stefáni Jóni ađ skipta um gír og verkefni. Ţađ er hressandi fyrir alla ađ breyta til og stokka upp líf sitt og verkefnin sem ţeir sinna. Ég vona ađ Stefáni Jóni gangi vel í nýjum verkefnum sínum í Namibíu. Ţađ er ţarft og gott verkefni sem hann fer út til ađ sinna og ég held ađ hann muni standa sig vel ţar.

mbl.is Stefán Jón Hafstein ráđinn verkefnastjóri Ţróunarsamvinnustofnunar Íslands í Namibíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband