Byggt til framtíðar með lottóvinningi

Ég vil óska milljónamæringnum unga til hamingju með lottóvinninginn á laugardag. Vinningssaga hans er eilítið notaleg og gott að hann ætlar að ávaxta auðinn í framtíðinni á skynsamlegan hátt. Þetta er góð afstaða til peninga að nota þá til að byggja til framtíðar en ekki sólunda peningum hratt og illa eins og sumir hafa því miður gert.

Hugarfar þeirra sem vinna hafa nefnilega áhrif til framtíðar. Sumir hafa spilað stórum vinningi úr höndum sér fljótt og farið illa með auðinn. Þetta hugarfar unga mannsins er heilbrigt og gott, sérstaklega á þessum tímum sem við lifum á.

mbl.is Lottóvinngshafinn kominn fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sporðdrekinn

Miki? er ég sammála thér.

Sporðdrekinn, 27.7.2009 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband