Alvarlegt mál

Manni er nokkuð brugðið við að heyra fregnir af því að Akureyringi hafi verið haldið föngnum og beittur líkamsmeiðingum. Þetta er nýr og skuggalegur veruleiki í samfélaginu okkar, sem við viljum helst ekki trúa að geti verið staðreynd. Mikilvægt er að taka á þessu máli og upplýsa það, svo vitað sé hvað gerðist og við séum viss um að við lifum í traustu samfélagi þar sem tekið er á alvarlegum afbrotum.

mbl.is Héldu manni föngnum í íbúð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einungis landráðamenn eig svona meðferð skilið.

Kolla (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 16:42

2 identicon

Þetta er furðulegt að í svona litlum og vinalegum bæ eins og Akureyri lítur út fyrir að vera út á við; að svona eigi sér stað.

Manni dettur helst í hug einhverjar leynireglur þar sem "að maður á mann".

OG hver veit nema að þetta sé algengara en fólk heldur.

(og þá oft með óbeinum hætti).

Það þarf að fylgja málinu eftir.

Mr. Jón Scout Commander (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 17:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband